Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 71

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 71
D V Ö L 133 Frank! Það var reglulega fallega gert af yður!“ „Nú — já, ]iað! Þetta var eins og hver önnnr vitleysa.“ Fjörlega, einbeitta handtakið hennar þéttist allt í einu og slakn- aði svo aftui', jafn-skyndilega. Ashurst slóð hreyfingarlaus í tómri stofunni. Það var ekki lengra síðan en í gærkvöldi, að hann stóð undir eplatrénu, mitt á meðal hinna lifandi blóma, hélt Megan upp við brjóst sitt og kyssti augu hennar og varir. Og hann hélt ó: ijál frátt niðri í sér andanum, moðan endurminningin fór sem stormhviða um sál hans. I nótt hefði bað átt að byrja — lífið með henni, sem óskaði þess eins, að fá að vera hjá honum! Og nú yrði lieill sólarhringur að líða, og meira til, vegna þess að — hann leit ekki á'klukkuna! Hversvegna hafði hann stofnað kunningsskap við þessar saklausu systur, einmitt þegar hann var að segja skilið við sakleysið að fullu og öllu? „En ég ætla. að giftast henni,“ hugsaði hann; „ég sagði henni það!“ Hann kveiki i á kerti og fór með það upp í heröergið sitt, sem var næst við herb< rgi Hallidays. Hann heyrði vin sinu kalla, þegar hann fór framhjá dyrunum: „Ert það þú, gamli vinur? Heyrðu, komda snöggvast inn til mín.“ Hann sat uppi í rúminu, reykti pípu sína og las. Ashurst settist við opinn glugg- ann. „Ég hefi verið að hugsa um nokkuð í kvöld, skal ég segja þér,“ mælti Halliday upp úr þurru. „Það er sagt, að drukknandi menn sjái allt, sem á daga þeirra hefir drif- ið. En það gerði ég ekki. Ég held, að ég hafi ekki verið nógu langt leiddur til þess.“ „Hvað varstu að hugsa um?“ Halliday þagði fyrst, svo sagði hann rólega: „Já, ég var að hugsa um nokk- uð — dálítið skrítið — um stúlku í Cambridge, sem ég hefði getað — þú veizt; ég var feginn, að ég skyldi ekki alltaf hafa verið með hugann fastan við hana. En hvað sem því líður, gamli vinur, þá á ég þér að þakka, að ég er hérna; nú hefði ég verið í djúpinu mikla. Aldrei framar rúm, aldrei ljós; aldrei neitt framar. Heyrðu, hvað heldurðu annars að verði um okk- ur að lokum?“ Ashurst tautaði: „Við slokknum útaf eins og ljós, býst ég við.“ „Fú!“ „Kannske flækjumst við eitt- hvað og flögrum hingað og þang- að.“ „Hm! Það held ég sé heldur dauflegt. Heyrðu, ég vona, að systur mínar hafi komið vel fram við þig?“ „Já, mjög vel.“ Halliday lagði frá sér pípuna,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.