Dvöl - 01.03.1937, Side 41
]) V O L
103
Æ — ó — oh — bjóðið honum
inn i
Og Súsanna fór.
Húslæknirinn lagði hurðina
aftur. Þú fyrirgefur.
Æ, blessaður, gjörðu svo 'vel.
Ég hefi nýjungar.
Virkilega? Láttu mig heyra.
Hann dró blað úr vasa sínum.
Þetta er alvarlegt.
Alvarlegt — hvað — slys — a
— fljótt — komdu með það.
Frúin braut blaðið upp — og
las.
Uppboðsaugiýsing.
Eftir kröfu Verzlunarbankans
í Reykjavík 'verður húseign nr.
18 við Blómagötu hér í bænum,
með tilheyrandi lóð og mann-
virkjum, þinglesin eign dánar-
bús iSólons Máni, boðið upp og
seld, ef viðunanlegt boð fæst til
lúkningar á skuld búsins, auk
vaxta og kostnaðar, á opinberu
uppboði, sem haldið verður á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 10.
nóvember n. k. kl. 2 e. h.
Söluskilmálar, veðbókarvott-
orð og önnur skjöl, snertandi söl-
una, verða til sýnis hér á skrif-
stofunni viku fyrir uppboðið.
Og svo las frúin vanalega und-
irskrift, sem menn geta til frek-
ari sönnunar lesið í Lögbirtinga-
blaðinu, sem út kemur hér í
bænum.
Á meðan frúin las auglýsing-
una, fór skjálfti í gegnum hana
— hún missti blaðið úr höndum
sér — og reikaði fram á gólfið
— hún snerist á hæl, óð fram og
aftqr um stofuna —- og húslækn-
irinn kom engu tauti við hana —
hún reif í hár sitt.
Svo öskraði frú Máni upp yfir
sig —- Sólon — æ, Sólon — allt
verður tekið af mér — húsið,
garðurinn -— allt nema börnin
-— nú hljóðaði frúin hvað eftir
annað — svo grét hún — og loks
henti hún sér á grúfu yfir legu-
bekkinn, svo að söng í stálfjöðr-
unu'm.
Ijlúslæknirinn gekk til hennar,
lagði höndina þétt á öxl ihennar
og sagði hróðugur:
Ég býð hæsta boð.
Frú Máni stundi, Heit undir-
gefin í augu hans — og féll um
háls honum.
Verðlaunasaga.
Fyrír nokkrum misserum var efnl til
alpjóða-verðlaunasamkeppni í skáld-
sagnagerð. Þátttaka var mikil frá mörg-
um löndum. Fyrstu verðlaun hlaut skákí-
sagan „Rue du chát qui péche“ (Veiði-
kattargata). Höfundur þessarar skáld-
sögu er ungversk slúlka, Jolán Földes.
Hún er stúdenl og á heima í París, enila
er sagan skrifuð á frönsku. ..Veiðikatt-
argata“ lýsir líft ungverskrar fjölskyldu,
sem flúið hciir atvinnuleysisdraugiiín og
erfiðleiktma í heimalandt sínu og setzt
að i l’arís. Aðalsöguhetjan er ttng stúlka.
Þetta ungverska fólk, sem sagan segir
frá, fær að horíast í augu við þábcisku
staðrcynd, að París er ongin paradís,
Þar er líka atvinnuleysi og erflðleikar.
Vafalíiust mun ýmsa fýsa að lesa
pessa frægtt bðk og skal peim mörgu,
sem ekki skilja frönsku, en lesa Norður-
landamálin, bent á nýútkomna sænska
pýðingu á henni: „Fiskande katlens
gata“ (útg. Albert Bonniers förlag, sænsk-
ar kr. 6,50). Verðl. vorti Ö0 pús. kr.