Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 60

Dvöl - 01.03.1937, Blaðsíða 60
122 D V Ö L lét dæluna ganga, bætti hann kubbum í ofninn. — Já, það er gamla lygin, sem er svo djúpt gróðursett í hjörtu mannanna, hélt hann áfram. Það er Satan, djöfullinn og höggorm- urinn, sem er faðir lyginnar. Hann lagði sterka áherzlu á hvert orð. — K$>nan skrökvaði ekki fyrr en maðurinn, því að maðurinn er höfuð konunnar, eins og Kristur er höfuð hins heilaga evangelium. En þú blekktir mig, þegar þú kveiktir á lampanum. Og þú skrökvaðir í hjarta þínu, þegar þú slökktir á honum, einnig til þess að blekkja mig. — — Stína gamla náði smámsaman fullu jafnvægi hugarfarsins. Hún þekkti Berg, þegar „prédikunarandinn“ kom yfir hann, eins og hún nefndi það, og hún safnaði saman viðarbút- unum steinþegjandi og tendraði að nýju eldinn á arninum, og allt lið- langt kvöldið féll ekki orð frá vör- um þeirna, en vindurinn þeytti snjókornunum sem ákafast á gluggarúðurnar og reykurinn fékk ekki útrás vegna hamfara veðurs- ins. Honum sló niður í litla her- bergið gömlu hjónanna. Har. Guðnason þýddi. Gustaf af Geijerstam, sem er höfund- ur sögunnar hér á undan, var um og eftir síðustu aldamót einn af allra vin- sælustu rithöfundum Svía. Hann var fæddur 5. jan. 1858 og dó 6. marz 1909. Hann lauk kandídatsprófi í heimspeki í Uppsölum árið 1879. Fyrsta bók hans, Grákallt, sem var smásögusafn, kom út 1882. Geijerstam var um petta leyti i nokk- ur ár blaðamaður í Stokkhólmi, en síð- an um skeið starfsmaður við leikhús í Gaulaborg, en skrifaði jafnframt margar bækur, einkum skáldsögur. Sögur hans voru framan af mjög alvarlegs efnis og jafnvel kenndi í peim nokkurs kulda. En um 1895 breyttist Geijerstam, að tal- ið er fyrir gleði og sorgir hjúskapar- og heimilislífsins, og verða pá bækur hans hlýjar og fullar af samúð og hluttekn- ingu víð aðra. Kemur petta fyrst glöggt íram í barna- bók, „Mina pojkar“. er út kom 1896 og hefir hún verið pýdd á islenzku og heit- ir pá „Drengirnir ínínir". Leikritið rTcngdapal>bi“ eftir (kannast flestir einnig við hér heima. „Boken om lille bror“, sem út Icom aldamótaárið, hlaui alveg sérstaklega góðar viðtökur og var gefin út í 14 útgálum á premur árum. Gustaf af Geijerstam verður lengi minnzt sem oins aí ágætustu höfundum Svía um s. 1. aldamót. Hann er talinn, á sínum tima, að hafa verið einn af merkustu boðberum „realismans" og „naturalismans“ í sænskum bókmennt- um. »Hver spilaði á fiðlu meðan Róm var að brcnna?« spurði skólameist- arinn. »Hektor«, svaraði einn nem- andinn. »Nei«, sagði skólameistar- inn. »Snati pá«, sagði drengurinn. »Snati'! Hvað áttu eiginlega við með þessui Pað var Neró«. »Jæja«, sagði drengurinn, »ég vissi að það var maður, sem hét einhverju hunds- naíni«,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.