Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 28

Dvöl - 01.03.1937, Qupperneq 28
90 D V Ö L Gróður og skjól Ég var að lesa grein um skóg- rækt — mig minnir í Dvöl. Mér varð að orði: Mikil er sú gróður- sæld, en sumstaðar fæst ekki hrísla í hlöðuvönd. Mikið er talað úm að klæða lgndið. Það umtal þarf að verða máttugra. Það þarf að verða að stormi hrifningar, sem fer um sál æskunnar á hverjum tíma. Skóg- arþrá þjóðarinnar þarf að vakna og vaka í hverri sál, þar til land- ið er aftur viði vaxið frá fjalli til f.jöru. Það þurfa að verða óskráð, en óbrjótandi lög, að hver einasti íslendingur leggi viðarfræ í sloppinn hans. ,,Nágranni yðar, klæðskerinn, var hér áðan, og næturvörðurinn kom til þess að láta yður vita, að hann á afmæli í dag; en þér sváfuð svo vært, að við tímdum ekki að vekja yður“. „Kom nokkur hingað frá henni Trukhinu sálugu?“ ,,Sálugu? Er hún þá dáin?“ „Hvaða fíflalæti eru þetta? Hjálpaðir þú mér ekki sjálf í gær við að undirbúa jarðarfpr- ina hennar?“ „Eruð þér alveg genginn af göflunum, kæri faðir, eða eruð þér ekki enn búinn að ná yður eftir veizlugleðina í gær? Hvaða jörðu á öllum meiriháttar tíma- mótum æfinnar. Skógræktarfé- lagið þarf að koma þeirri grein inn í átrúnað þjóðarinnar, að vissara sé hverri móður að leggja viðarfræ í jörðu, eða græða hríslu í girtan reit, er hún hefir barn alið, ef hún vill að það verði nýtur maður landi sínu. Eins skuli gert, er maður deyr, svo sál hans fari vel. I skemmstu máli sagt: við fæðingar og fráföll, af- mæli og festar, skuli þjóðin færa jörð sinni bætur fyrir brot feðr- anna gegn henni. Ekki þarf alltaf stórt til, svo jarðarför var í gær? Þér voruð allan daginn í heimboði hjá Þjóðverjanum og komuð svo drukkinn heim og fleygðuð yður upp í rúm og hafið sofið þangað til nú, þegar klukkurnar eru bún- ar að hringja til messu“. „Er þetta satt?“ sagði lík- kistusmiðurinn, og það létti af honum þungu fari. „Auðvitað er það satt“, sagði vinnukonan. „Nú, fyrst þessu er þannig farið, þá flýttu þér að hita teið og kallaðu svo á stelpurnar, dæt- ur mínar“. Þ. G. þýddi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.