Dvöl - 01.03.1937, Side 30

Dvöl - 01.03.1937, Side 30
92 D V Ö L Þrír einyrkjar í Skaftafellssýslu Eftir Jónas Jónsson I. Ég var á ferð snemma í vetur í Skaftafellssýslu og kom þá víða við og þótti merkilegt að kynn- ast af eigin sjón framíörum í þessu héraði, sem almennt er tal- ið afskekkt. Menn tala nú á dög- um oft um það, ihvað einyrkja- bóndinn eigi erfitt og kjörum hans er oft lýst á þann hátt að það vekur ekki hrifningu þeirra, sem ekki þekkja sveitalífið nema af lýsingum skáldanna. Það er jafnvel ekki örgranntum, aðfarið sé að líta á Bjart í Sumarhúsum sem einskonar fyrirmyndar-ein- yrkja, og dæma sveitalífið út frá því. Mér hefir komið til hugar að ur Vestur-íslendingur, sem átti að því uppástungu, að íslandi yrði færður að vestan sjóður til eflingar skógræktinni. Enn er eitt ósagt, en það eru skólarnir og trjáræktin. Hver ár- gangur skólafólks og barna á að sá til trjáa út af fyrir sig, svo að þeir, er seinna koma í minn- ingaleit á förnar námsstöðvar, finni þar hóp skólabræðra og systra í fríðum trjáteinungum. Ég sé landið klæðast á þenna hátt. Okkar árgang ber hæst, lýsa með fáum orðum þrem ein- yrkja-heimilum í Skaftafells- sýslu: Kviskerjum í Öræfum, Brekku og Borgum í Nesjum. Breiðamerkursandur skilur öi'æfin frá Suðursveit, og er dag- leið milli þessara byggða. Aust- antil á sandinum kemur Jökulsá út undan jöklinum í einni eða tveimur kvíslum. Hún er eitt hið mesta vatnsfall á landinu og oft ófær yfirferðar nema með því að fara upp á jökulröndina, of- an við upptök árinnar. Nokkru sunnar og vestar á sandinum er lítið fell við jökulinn og í skjóli við það er ofurlítill bær, sem öll- um ferðamönnum, er um sand- inn fara, þykir vænt um. Þetta marga nær jafnhátt, síðan stig- lækkandi trjáfylkingar niður að vöggu bernskunnar, sem ekki hefir enn rétt höndina til mold- arinnar. Skógur verður þar, sem áður voru blásnir melar og ber- ar klappir. Nýtt land vex, því að æskan kallar: Meiri fegurð og frið. Meiri gróður og skjól. Meiri söng, meiri sól Veitið lífinu lið! Sigurjón i Snœhvammi.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.