Hlín - 01.01.1941, Síða 15

Hlín - 01.01.1941, Síða 15
Hlín 13 Verið algáðir til bæna! Rœöa flutt á aðalfundi Hjeraössambands eyfirskra kvenna í HúsmœÖraskólanum á Laugalandi, sunnudag- inn 25. maí 1941 — af sjera Benjamín Kristjánssyni. I. Pjetursbrjef 4, 7 b. — 12. „Vakið og biðjið, svo þjer fallið ekki í freistni“. Þannig hljóðar ein hin síðasta áminning Meistarans til lærisveinanna þriggja, sem honum voru handgengnast- ir, kvöldið áður en hann gekk út í pínuna og dauðann. — Einn af þessum lærisveinum, og sá breyskasti ai þeim öllum, var Pjetur, höfundur þessa brjefs, sem jeg nú las kaflann úr, enda heyrum vjer glögt bergmál- ið af raust Meistarans sjálfs í þessum orðum: „Verið því gætnir og algáðir til bæna!“ Sjerstök ástæða var til þess, að þessi áminning brendi sig fast í vitund Pjeturs. — Ekki aðeins hafði hann sofið á verðinum, meðan Meistarinn háði sitt sálarstríð og sveittist blóðinu í Getsemane, heldur hafði hann og hrasað margvíslega og eftirminnilega, er hann vildi þó trúlega fylgja Meistara sínum á leið eftir hinum þyrnistráða píslarferli. — Fyrst hafði hann næstum því verið orðinn mannsbani, er hann brá sverðinu. En öðru sinni afneitaði hann Meistara sín- um, tók að formæla og sverja: „Aldrei þekti jeg þenn- an mann“. Svo djúpt gat hann fallið, þótt hann ætlaði sjer mikið og vogaði sjer meira, en hann orkaði. Hug- rekkið þraut á miðri leið. — Meðan Meistarinn gekk þolinmóður og staðfastur þrautaferil sinn á enda, brotn- aði niður styrkur þessa örlynda manns, sem þó elskaði Meistarann svo mjög, að hann gat ekki hugsað sjer að skilja við hann. — Og það er ekki að efa, að sárlega hafa þessir atburðir brunnið í sál hans æ síðan, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.