Hlín - 01.01.1941, Page 29

Hlín - 01.01.1941, Page 29
Hlín 27 Fundurinn í Reykjavík ræðir um að safna fje til há- skóla íslands, og Þorvaldur Thoroddsen flytur langa ræðu um háskóla og hvernig þeim sje hagað í hinum ýmsu löndum, en í Ameríku byrjar kvenfrelsishreyf- ingin á því að fá þrælahaldið afnumið. Þessi fyrsti fundur kvenfrelsiskvenna, er haldinn var 19. og 20. dag. júlímánaðar 1848, samdi miklar og merkilegar fundarályktanir og krafðist algers jafnrjett- is við karlmenn. Fundurinn byrjaði ályktanir sínar á þessum orðum: „Það er viðurkent, að þetta sje hið mikla boðorð nátt- úrunnar, að maðurinn eigi að keppa að því takmarki að ná sannri og verulegri sælu“. — Blackston (hann var frægastur allra enskra lögfræðinga á sinni tíð 1723 —80) segir svo í skýringum sínum, að þetta mikla nátt- úrulögmál sje vissulega meira skuldbindandi en allar aðrar lagasetningar, því að það sje jafngamalt mann- kyninu og sett af sjálfum Guði. Það gildir í öllum heimi, í öllum löndum og á öllum tímum. — Allar mannasetningar, sem eru gagnstæðar þessu boðorði, eru með öllu ógildar, en þær mannasetningar, sem gildandi eru, eiga beinlínis og óbeinlínis allan sinn kraft og alt sitt gildi til þessa frumboðorðs oð rekja. Þess vegna var ályktað: „Öll þau lög, sem á nokkurn hátt eru sannri og verulegri velferð kvenna til fyrirstöðu, eru gagnstæð hinu mikla boðorði náttúrunnar og hafa ekkert gildi, af því að það er meira skuldbindandi en allar aðrar lagasetningar“. Margar fleiri ályktanir voru gerðar á fundum, sem allar gengu í sömu átt. — Kröfur fundarins hnigu allar að fullkomnu jafnrjetti við karla. Konur heimta sömu mentun, þær heimta sömu stöður og karlmenn, og telja lög, sem þessu eru til fyrirstöðu, með öllu ógild. — Þær heimta kosningarjett, rjett til að tala á mannfund-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.