Hlín - 01.01.1941, Page 38

Hlín - 01.01.1941, Page 38
En margir hafa þá sögu að segja, að þó stúlka sje fengin og allir sjeu ánægðir, þá fæst hún ekki til að vera nema stuttan tíma og sveitir og kauptún standa uppi í sömu vandræðunum og áður. Jeg hef talað við margar af þessum stúlkum. Þær láta vel að starfinu, það sje þakklátt og ánægjulegt að geta hjálpað þar sem þörfin sje svo aðkallandi, en starfið sje erfitt og vandasamt og þær geti ekki unnið það fyrir svo lítið kaup, sem í boði er, þegar kvenfje- lögin ein taka upp á sig að greiða kaupið, þau hafa mörg svo lítil fjárráð. — En þar sem sveita- eða bæja- fjelögin hlaupa myndarlega undir bagga, eins og sum- staðar er gert, er öðru máli að gegna. Þar sem þau t. d. borga alt kaupið eða góðan hluta þess, þar er hægra um vik. Svo ætti það að vera allsstaðar, að sveitir og kauptún greiði kaupið alveg, en kvenfjelögin stjórm starfinu. Það yrði happadrýgst. Góðar stúlkur fást ekki nema að gott kaup sje í boði, starfið vel metið, einnig að því leyti, enda er það erfitt verk og vandasamt að fara svona frá einu heimili til annars og vinna þar sem ástæðurnar eru allra erfiðast- ar, taka heimilið að sjer, eftir e. t. v. langa vanrækslu vegna lasleika eða veikinda, hæna að sjer börn, ef til vill vaka yfir börnum eða lösnu fólki. — Það eru ekki peningarnir einir, sem geta bætt úr þessu. Stúlkan þarf að hafa dálitla hvíld á milli erfiðra staða, því á kvenfjelagið að ráða, eða sú nefnd, sem kosin væri til að stjórna ferðum hjálparstúlkunnar. Líka þarf fjelag- ið að sjá stúlkunni fyrir góðu og friðsömu heimili, þar sem hún getur notið næðist þann tíma sem hún ekki er í starfi, ef hún á það ekki sjálf. — Sumar hjálparstúlk- ur hafa sauma eða prjóna til ígripa heima milli þess sem þær eru í starfi. Ef hjálparstúlkustarfið yrði alment og dável launað, mundi það koma af sjálfu sjer, að til stúlknanna yrðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.