Hlín - 01.01.1941, Side 83

Hlín - 01.01.1941, Side 83
Hlln 81 vissum skilningi. Ef Sigríður hefur átt eitthvað af þessu, þá vissi það enginn, það var öllum hulið nema móðurinni, og þó er nú ekki venjulegt, að hún sje fyrsti ráðgjafinn í málefnum draumalandsins, þótt það ætti svo að vera. En misskilningur veldur því oftast, æskan og ellin eiga ekki ætíð samleið. — Milli þessara mæðgna átti sjer enginn misskilningur stað. Þar var einn hugur, ein sál. Ekki þurfti Þorbjörg að horfa upp á það, að dóttir hennar væri sett skör lægra en aðrar stúlkur hjer, sem mest voru metnar. — Þótt jafnrjetti væri þá ekki meira en það þurfti að vera, gætti móðir mín þess vandlega, að ekki væri gert upp á milli Sigríðar og Ing- unnar dóttur sinnar, Ingunn var fáum árum yngri en Sigríður. Þegar eitthvað kom úr kaupstað, sem heldur þótti til skrauts, var sjálfsagt að skifta því á milli þeirra Ingunnar og Sigríðar. — Man jeg það, að faðir minn kom einu sinni með tvö silkisvuntuefni norðan af Reykjarfirði, þau voru ljósbrún með hvítum doppum, þessi svuntuefni fengu þær frændsysturnar. En þá var það nærri einsdæmi hjer, að stúlkur klæddust svo fínt. Sigríður fór hjeðan rúmlega tvítug, en móðir hennar varð hjer eftir hjá systur sinni. — Nú, þegar jeg hugsa um það, finst mjer það stórfurða, að þær skildu geta skilið, en þó var það svo, og ekki sást að þeim þætti neitt fyrir því, þrekið og stillingin var svo óvenju mik- ið hjá báðum. Jeg var unglingur, þegar Sigríður fór, en vel man jeg eftir því, að Þorbjörg hafði mesta yndi af því að tala um „Siggu“ sína, eins og hún kallaði hana ætíð. — Þá sagði hún mjer sögur af því, þegar Sigríður var barn, hvað hún hefði verið góð við sig, aldrei gert neitt, sem sjer hefði getað mislíkað. — Frá einu sagði hún mjer, sem jeg hefi aldrei gleymt. Jeg set það hjer, þótt það þyki, ef til vill, ekki merkilegt. — Hún sagði, að Sigga hefði farið illa í rúmi, eins og títt er um börn 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.