Hlín - 01.01.1941, Side 85

Hlín - 01.01.1941, Side 85
Hlín 83 Um kvöldið var hann að tala um, að leiðinlegt væri að fara svona hratt yfir, og mega ekki gefa sjer tíma til að heilsa góðum kunningjum. Um leið sagði hann: „Jeg mátti til með að fara heim að Kirkjubóli og heilsa henni Sigríði, hún var fyrsti kennarinn minn“. — Hann sagði þetta brosandi, og það brá fyrir svo björtu bliki í augunum. Það lá sýnilega eitthvað á bak við þessi fáu orð og brosið. Jeg skildi þetta ekki fyr en seinna. Þegar fundum okkar Sigríðar bar saman, sagði jeg henni frá þessu, þá sagði hún: „Hann er ekki búinn að gleyma því, þegar við vorum saman í Kollafjarðarnesi, þó hann væri þá lítið barn“. — Hún sagði að þau faðir hans og stjúpa hefðu verið honum góð, En fyrst í stað fanst henni hann vanta ástríki og umönnun góðrar móður. Þetta þekti hún vel af eigin reynslu, því betri móður en Þorbjörgu var ekki auðvelt að finna. — Það gleymdist að láta hann læra bænir og vers og lesa það á kveldin, áður en hann fór að sofa, eins og þá var siður. — Þetta fanst Sigríði ekki mega vanta í upp- eldi barnsins, því það var eitt af því, sem hennar góða móðir innrætti henni, að mestu jafnframt því að læra að tala. — Á þetta lögðu allar mæður mikla áherslu. — Bænarlaus maður, held jeg, að hafi varla verið til á þeim tímum, eða nokkur, sem vantreysti gildi bænar- innar. Einn af merkustu og mestu andans mönnum þjóðar vorrar getur þess í bernskuminningum sínum, að „kvernámið“ hafi ekki komið sjer að gagni, þótt móðir hans kendi honum kverið. — Ennfremur segir hann: „En hitt man jeg meðan lifi, er hún kom til mín á kvöldin, þegar jeg var háttaður, ljet mig lesa versin mín, sem hún hafði kent mjer, og mjer þótti vænt um, og jeg hafði sjálfur raðað niður, og las einlægt í sömu röð á eftir faðir vori“. — Svo mun hafa verið um fleiri, er síðar urðu miklir menn. — Sigríður sagðist 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.