Hlín - 01.01.1941, Side 87

Hlín - 01.01.1941, Side 87
Hlín 85 henni. Hann var góðmenni, glaður og reifur alla tíð. Hún var seinteknari, fastari fyrir, en trygg og vinföst. — Þau áttu tólf börn, átta af þeim komust til fullorð- insára, hin dóu ung. Heimili þeirra var alla tíð þungt, því að auk barnanna voru þar stundum fjögur og fimm gamalmenni. — Þegar Sigríður fór að búa, tók hún móður sína til sín, þá fór hún hjeðan frá BroddanesJ. Þótti þá öllum verða skarð fyrir skildi. Það var ekki laust við, að þetta stóra heimili setti niður. Aldrei man jeg eftir, að gamla baðstofan væri eins tómleg og dag- inn, sem Þorbjörg fór. Það var eins og hún hefði farið með megnið af heimilisgleðinni með sjer. Ekki var það þó af því að hún væri svo gáskafull eða kát, nei, en hún átti svo mikið af þessari rólegu gleði og geðpýði, sem lýsti upp, ekki einungis hennar innri mann, heldur alt umhverfið. — Við burtför hennar fanst mjer eins og kipt hefði verið einni máttarstoðinni undan veglegri stórbyggingu, sem lengi hafði staðið með sæmd og prýði. — En mest misti þó litli drengurinn, sem hafði verið undir umsjón hennar, og sofið hjá henni síðustu árin, eftir að dóttir hennar fór, hún hefði ekki getað verið honum betri, þótt hún hefði átt, hann sjálf. — Gömul kona var hjer á bænum um þetta leyti, hún var biluð á geðsmunum, stundum brjáluð. Hún ráfaði eirð- arlaus um bæinn og raulaði í sífellu: „Mikill er skaði að missa þann, sem mest er gleði og yndi“. Þorbjörg var hjá dóttur sinni það sem eftir var æf- innar, og átti góð og friðsæl elliár. Hún dó 1917. Þegar lifið er örlátt á gæðin sín, þá er viðbúið að það heimti stórar fórnir. Það er líklega lögmál þess. — Þau Grímur og Sigríður höfðu öðlast í ríkum mæli það sem mest er um vert í þessum heimi': Ágætt mannorð, vinsældir allra, sem þektu þau, og mannvæn- leg börn. Þau voru ekki hátt sett í lífinu: Matthildur, systir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.