Hlín - 01.01.1941, Page 90

Hlín - 01.01.1941, Page 90
88 Hlín um á hendur þeirra, sem hafa meira en nóg að bera, þó engu væri við það bætt. — Það er ætíð svo þægilegt að sjá alt á eftir. — Dauðinn er ekki' sjaldsjeður gest- ur í manna bygðum, en hvenær hann kemur, eða á hvaða stundu, vitum við sjaldnast, hann gerir ógjarnan boð á undan sjer. — Alt okkar vit og vilji er takmark- að, og háð þeim vanmætti, sem fylgir þessu jarðlífi. — Og fáir, hvað vel sem þeir eru gefnir, munu lifa langa æfi án þess að standa einhverntíma andspænis því, sem þeim er algerlega ofurefli að sigrast á, án æðri hjálpar. Einu sinni, er við áttum tal um þetta, sagði Sigríður: „Þetta var engum að kenna“. — Henni var þetta erfið hugsun, jeg heyrði það á því hvað röddin klökknaði. — Það var alveg rjett, þetta var engum að kenna. Slys geta orðið hjá fullorðnum af þeim ástæðum, að ógæti- lega er farið, en hjá óvita börnum er ekki um slíkt að ræða. — Hún gat heldur ekki þolað það, að nokkur skuggi fjelli á mann hennar, hún unni honum svo mik- ið sem vonlegt var. — Þau Sigríður og Grímur mistu líka uppkomna dóttur, Valgerði að nafni, hún dó úr tæringu. — Um það sagði Sigríður: „Mjer fanst nú minna til um það, þegar frá leið, jeg hugsaði sem svo: „Ef hún hefði þurft að liggja svo árum skifti í sjúkra- húsi langt í burtu, þá hefði mjer fallið það þungt, dauð- inn var þá betri“. í samanburði við það, sem á undan var gengið, var slík sorg eins og náttfall á vorin. Börn þeirra, sem enn eru á lífi, eru þessi: Benedikt bóndi á Kirkjubóli, og Ragnheiður til heimilis þar hjá bróður sínum. Guðjón bóndi að Miðdalsgröf í Tungu- sveit. Þorbjörg gift kona austur í Húnavatnssýslu. Guð- björg gift Axel Andersen klæðskera í Reykjavík og Ingunn gift kona í Reykjavík. Guðrún gift kona í Skál- holtsvík við Hrútafjörð. Þegar Grímur dó, tók Benedikt sonur hans við búinu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.