Hlín - 01.01.1941, Síða 102

Hlín - 01.01.1941, Síða 102
100 Hlín fram yfir það. — Jafnframt höfum við búið til nokkuð af öðrum leðurvörum, svo sem: töskum, beltum o. fl.— Mestur hluti húfanna hafa verið úr skinni, en þó nokk- uð síðustu ár úr taui, hinar svonefndu skíðahúfur. — Fram að síðustu áramótum munu alls hafa verið fram- leiddar hjer ca. 21 þúsund húfur. Þetta er það sem unnist hefur. Um hina hliðina mætti vitanlega eitthvað segja. — Ýmsir örðugleikar hafa fyrir komið, sjerstaklega með útvegun á efni vegna innflutningshafta o. þ. h. — Við höfum að lang mestu leyti unnið úr skinnum frá „Iðunni“, síðan hún tók til starfa, og vil jeg fullyrða, að bestu skinn þaðan standa ekki að baki erlendum skinnum að gæðum. — Salan hefur jafnan gengið mjög greiðlega, og oftar verið hægt að selja mun meira en tök hafa verið á að fram- leiða. Enda takmarkað hvað hægt er að færa út kví- arnar. Húspláss lítið, ekkert rafmagn til hjálpar o. þ. h. — Fyrst framan af vann jeg við þetta í baðstofunni innan um annað heimafólk, upp á síðkastið í einni lít- illi' stofu, nema þegar seilst er inn á lóð húsfreyjunnar. sem hendir ósjaldan. — Það hefur oft verið þröngt í vinnukompunni, þegar öllu heimilisfólkinu hefur verið safnað þar saman á kvöldvökum, sem „hjálp í viðlög- um“. — En einmitt í þessu atriði tel jeg mestan hagn- aðinn, að geta notað betur þann vinnukraft, sem er á heimilinu, þó aðeins sje í ígripum frá öðrum störfum. — Á síðari árum hefur verið sjerstakt fólk hjer til þessara starfa. Eru það stúlkur af bæjunum hjer í kring, sem fengnar hafa verið, og eru það ekki svo fá- ar þúsundir króna, sem fyrirtækið hefur þannig greitt í kaupgjald. Við urðum fyrstir manna hjer á landi til að fram- leiða skinnhúfur. Á síðari árum hafa mörg fyrirtæki í kaupstöðum tekið fyrir þessa iðn. — Þau hafa að sjálf- sögðu mun betri aðstöðu, að minsta kosti að sumu leyti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.