Hlín - 01.01.1941, Blaðsíða 105

Hlín - 01.01.1941, Blaðsíða 105
Hlín 103 ið. — Þá þarf að dýfa bandinu snögglega niður í vatn- ið — vitriól er svo fljótt að verka. — Er bandið látið liggja niðri í aðeins 3 mín. Tekið svo upp aftur og nú bætt í síðari helming af því tiltekna vitrióli. Þá er bandinu dýft að nýju með sama hætta og fyr, og haft niðri í sama tíma og áður. — Tvískifting þessi er nauð- synleg til þess að vitriólið verki nokkurnveginn jafnt á bandið alt. Mosalitun. (Mosi 7 kg. Band IVz kg.). Mosann má taka á öllum tímum árs, en bestur er hann áliðnu sumars. — Mosinn þolir vel geymslu, ef hann er þur og raki kemst ekki að honum. — Verka þarf mold meðan úr honum um leið og hann er tekinn, en mylja hann þó sem minst. — Mosann læt jeg liggja í bleyti dægurlangt, áður en litun hefst. Þarf til þess stórt ílát, svo hægt sje að róta í mosanum og mold geti setst á botninn. — Þegar lita á, er mosinn látinn í poka úr gisnu ljerefti og bundið fyrir opið. Eru hafðir fleiri eða færri pokar eftir stærð litunaríláts. Er betra að hver poki sje ekki gildur, sýðst þá betur úr mosan- um. — Mosapokarnir skulu lagðir í kalt vatn í litunar- pottinn, eins og allar litunarjurtir, og síðan komið í suðu með hægri hitun. Undir mosalitun skal band vera soðið í álúnsvatni. — Þegar mosinn hefur soðið með hægð alt að 15 mín. læt jeg suðuna falla niður, tek lög ofan af pottinum í ema- ilerað fat og lita í þessu tvo ljósustu litina. Legg jeg í þennan lög það af bandi, t. d. tvær hespur, sem jeg ætla þá liti. — Eftir örstutta stund tek jeg upp úr þá hespuna, sem ljósari skal vera, en hina eftir nokkra bið, og er hún þá dekkri orðin. — Suðuhita þarf að halda í fatinu. — Síðan er látið ofan í pottinn það band, sem ætlað er að fá sterkari liti. Er nú gott að leggja fatið, eða annað þvílíkt, á milli bandsins og pok-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.