Hlín - 01.01.1941, Side 106

Hlín - 01.01.1941, Side 106
104 Hlín anna í pottinum, svo ekki liggi það hvað við annað. — Skal nú fram haldið hægri, jafnri suðu. — Rjett er að róta og þrýsta mosapokunum með litunarprikinu á meðan litað er. Og jafnframt þarf að hreyfa bandið, annars getur það orðið mislitað. — Innan skamms má taka upp það sem ljósastan lit á að bera, næst því sem búið var að lita, og svo hvað af hverju, þannig að hæfi- legur litamunur sjáist. Ef t. v. 4 hespur hafa verið látnar í litinn, er sú fyrsta tekin þegar hún þykir nægilega mikið dekkri en síðari liturinn, sem tekinn var úr fatinu, og svo hver eftir aðra, með þeirri bið á milli, að litbrigðaröðin haldist eins og á verður kosið. — Með þessu fást 6 mismunandi litir. Er hinn fyrsti og ljósasti bleikgulur, en hinn síðasti og deksti dökk- rauðbrúnn. — Náist eigi með þeirri aðferð, sem hjer var lýst, svo dökkur litur sem óskað er, þá er hægt að bæta úr því þannig að sjóða mosa af nýju og lita aftur það, sem um þykir þurfa að bæta, og þá eigi sjóða lengur en þörf gerist. — Þetta er betra en að bæta mosa í lög þann, sem búið er að nota. — Dekstu lit- irnir þurfa að seyðast lengi, þrjá til fjóra klukkutíma. Mótorspólurokkur. Þessi litli spólurokkur samanstendur af tveim aðal- hlutum: Aflvjelin eða rafmótorinn og sleðamótstaðan, sem gangur vjelarinnar er stiltur með eftir því hvort maður vill spóla hratt eða hægt. — Þessum stykkjum, ásamt slökkvara og stæði til að festa annan enda spól- unnar á, er fest á fjöl, hvort við endann á öðru, eins og myndin sýnir. — Öðrum enda spólunnar er smeigt upp á aflvejlaröxulinn. — Stæðið er færanlegt vegna mismunandi stærðar á spólunum. Það er búið til úr gjarðajárni og klofið upp í endann á neðra járninu, en efra járnið er beygt í vinkil og skrúfa á því, sem leik-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.