Hlín - 01.01.1941, Page 110

Hlín - 01.01.1941, Page 110
108 Hlín sómarjettum. — En til þess að harðfiskur geti haft slíkt gildi, þarf hann að vera rjett meðhöndlaður frá því hann kemur úr sjónum og þar til hann er full- hertur, jeg á við feitan, vænan haustfisk. Það, hve harðfiskneysla hefur stórminkað með þjóð- inni á vafalítið sinn þátt í vaxandi kvillum og vesal- dómi fólksins, og því verra er til þessa að vita, þar sem engin nauð hefur rekið til að fólkið gengi frá gömlum góðum sið í mataræði, því að altaf veiðist fiskurinn og því gefin aðstaða til að herða hann. — Margir halda, að harðfiskur sje, eða þurfi að vera, svo dýr fæða, að við sveitamenn höfum ekki efni á að kaupa hann til stór- neyslu. Mín skoðun og reynsla er fjarri því. Þegar alt kemur til alls mun harðfiskur, ef rjett er á haldið, eitt- hvert ódýrasta búsíalg okkar landbænda. — Þær leiðir, sem jeg hef farið til harðfisköflunar mínu heimili fyr og síðar, hafa aðallega verið þrjár. 1. Að ráða einhvern manna minna til róðra á haustvertíð og láta hann herða það besta úr aflanum. 2. Að skifta við sjávar- bónda á harðfiski og tólg eða kæfu, og sú 3ja að kaupa fiskinn í stórum slatta nýjan upp úr sjónum seint á hausti, keyra hann heim, fletja hann og búa í herslu sjálfur. — Allar eru þessar leiðir færar. Þó tel jeg þá síðustu besta, því í fyrsta lagi ræð jeg þá sjálfur hvern- ig fisk jeg kaupi, í öðru lagi fæ jeg fiskinn glænýjan og óslægðan, svo jeg get hnakkaflatt hann, en það tel jeg best. í þriðja lagi fæ jeg alla lifur til heimabræðslu í barnalýsi. Ágætt er að dýfa fiskinum, áður en hann er hengdur upp, ofan í daufan saltpækil, það gerir hann bragð- betri. — Forðast verður, eftir því sem auðið er, að láta vatn komast að fiskinum (regnvatn) eftir að hann er kominn upp á rár til herslu. — Vitanlega er margt ó- sagt um meðferð og herslueftirlit fiskjarins, en þetta eru aðalatriðin,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.