Hlín - 01.01.1941, Page 115

Hlín - 01.01.1941, Page 115
Hlín 113 slær undrablæ á síðsumarskvöldum, spegilgljáa á sól- ríkum útmánuðum. — Þar er jafnan kvikt af fugli á öllum ársins tímum, síli á sumrum, og selurinn á jafn- an erindi um þá. Nöfnin benda mörg til um magn þeirra og trylling. Þar er: Brattistraumur, Brjótur, Röst, Geysandisund o. s. frv. — Aðrir leyna þreki sínu, og slá á sig yfirlæt- isleysi, og kenna sig við eyjarnar, sem þeir eiga leið hjá: Geiteyingur, Hjallseyingur o. s. frv. — Þá eru helstu alfaraleiðir, sem taka heildarnöfn utan frá og þar til eyjum sleppir inn á firði, þó margir straumar sjeu á þeirri leið. Þar er írskaleið, sem skipverjar Unnar munu hafa helgað sjer. — Röst er hafskipa- leiðin til Hvammsfjarðar og er hún allra straumanna rýmst og dýpst. — Þá eru og nöfn, sem benda til, að ekki hafi allir fleytt heilum knör í gegnum straumana. — Má þar nefna nöfn eins og: Mannabani, Knarar- brjótur, Kalkistungur, Dalbúkur og Höllubrjótur. — Um slysfarir í sumum þessara strauma er ekki kunn- ugt. — í Knararbrjót mun hafa farist knör, sem Bússa hefur heitið, því þar er sker með því nafni. — Kolkis- tungur er kunnur frá druknun Þorsteins surts í Lax- dælu. — Höllubrjótur á sjer þá sögu, sem hjer skal sögð: Straumur þessi liggur á milli Heimaeyjar og Suð- ureyjar í Kjóeyjum og þornar um fjörur. — En vani var að kalla af Suðurey til Grímseyjar, sem var næsta bygða ey. — Einhverntíma fór fólk frá eyjum þessum til kirkju að Narfeyri, sem er löng kirkjuleið. Það var saman á skipi, sem Skúta hjet, og tók einnig með sjer heimilisfólkið í Galtarey. Það var 18 saman og drukn- aði alt á steinum þeim, er Skútunaggar heita síðan. — Ekki var manna eftir í eyjunum nema húsfrevjan í Kjóeyjum og fjóskona ein. — Þegar nú húsfreyju fór að lengja eftir heimkomu fólksins, sendi hún fjóskon- una, sem Halla hjet, yfir á Suðurey og skildi hún kalla 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.