Hlín - 01.01.1941, Page 117

Hlín - 01.01.1941, Page 117
Hlín 115 okkur borgurunum til öryggis. — Óskandi væri, að konurnar í landinu vildu kynna sjer alþýðutrygging- arnar og hvetja ungmennin til að skilja tilgang þeirra, svo að þau taki viljugan þátt í lögboðnum greiðslum til þeirra. Við þekkjum öll dæmi til, að menn hlífast við, árum saman, að leita læknishjálpar vegna kvíðvænlegs kostn- aðar. — Við þekkjum öll gamla fólkið, eignalausa, sem er algerlega upp á aðra komið og á mismunandi ánægjulega æfi. — Enginn er betur að því komin að njóta nokkurs stuðnings til sjálfstæðs framfæris en þetta góða, gamla fólk, sem hefur unnið alla æfi vel og dyggilega, en getur nú ekki meira.* Á s. 1. vori, 1941, þegar alþýðutryggingalögin voru 5 ára, var gefin út Árbók, sem gerir meðal annars grein fyrir hvernig lögin hafi reynst í framkvæmdinni og hvaða starfsreglum er fylgt. — Er mikinn fróðleik að finna í bók þessari. í formálanum segir svo: „Opinber fyrirtæki eiga að starfa fyrir opnum tjöldum. Starfsemi Tryggingarstofn- unarinnar hefur víðtæk áhrif á hag mikils fjölda fólks. — Tryggingarstjórnin telur sjer því skylt að gera sitt til þess, að allur almenningur, sem trygginganna á að njóta og greiða gjöld til þeirra, eigi þess kost að fá sem glegstar upplýsingar um framkvæmd þeirra og starf- semi stofnunarinnar“. * Þegar jeg var á ferð vestanhafs, 1937—38, höfðu Bandaríkin og Canada nýlega koniið á hjá sjer ellitryggingum. Nutu þar styrks eignalaus gamalmenni, 60—65 ára. (í Bandaríkjunum frá 60 ára aldri. f Canada frá 65 ára). Styrkurinn nam 15—25 dollurum á mánuði. — Jeg hitti nokkra landa, sem nutu þessa styrks. Mjer fanst þeir sannarlega vel að honum komnir. — Sumir greiddu fyrir sig á elliheimili, aðrir hjá eignalitlum vandamönnum, sumir bjuggu sjer, og nutu rólegrar og ánægju- legrar elli, voru fremur veitandi en þiggjandi eins og þeir höfðu alla æfi verið. 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.