Hlín - 01.01.1941, Síða 120

Hlín - 01.01.1941, Síða 120
118 Hlín Með lögunum 1936 var svo ákveðið að í hverjum kaupstað skyldi stofna sjerstakt sjúkrasamlag. í hreppum utan kaupstaðar er ekki skylt að stofna sjúkrasamlög. Fara skal fram atkvæðagreiðsla um það hvort stofna skuli sjúkrasamlag í hreppnum, ef hreppstjórn ákveður eða J4 hluti kjósenda æskir þess. Hafa verið stofnuð 6 samlög utan kaupstaðanna, nær hvert þeirra aðeins yfir einn hrepp. — Það hefur verið ýtt mjög undir stofnun sjúkrasamlaga þar sem þau voru ekki lögboðin. Elli- og örorkubœtur: Ríkissjóður 421 þúsund. — Sveitasjóðir: 1020 þúsund. — Trygðir: 630 þúsund. Af gamalmennum yfir 67 ára fengu um 5500, eða 68%, einhver ellilaun. (Tala gamalmenni yfir 67 ára er um 8000). 1150 öryrkjar fengu nokkrar bætur. — Elli- og ör- orkubætur greiddar 1513 þúsundir á árinu. Úthlutun elli- og örorkubóta 1939 var að meðaltali á styrkþega í kaupstöðum 316.71 kr. en í sýslunum 146.07 kr. á styrkþega. Samtals hefur þannig verið lagt fram til trygging- anna rjett um 5 milljónir króna árið 1939. — Hinir trygðu hafa greitt stærstan hluta, eða 46%, sveitafje- lögin 27%, ríkissjóður 16% og atvinnurekendur 11%. Enginn skyldi ætla, að með lögfestingu alþýðutrygg- ingalaganna, 1936, hafi verið stigið lokaspor og trygg- ingunum komið í endanlegt horf. — Sjón er þar sögu ríkari. — Lögunum var breytt og þau endurskoðuð þegar á næstu árum. En mikið vantar samt ennþá á, að þessum málum sje svo haganlega og rjettlátlega skipað sem æskilegt væri. — Reynslan, sem fæst við framkvæmd laganna, sýnir hvar umbóta er mest þörf og á hvern hátt bestum árangri verður náð. — Þeir, sem annast framkvæmd laganna, komast að raun um á hverjum sviðum helst er ástæða til að óttast, að reynt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.