Hlín - 01.01.1941, Page 134

Hlín - 01.01.1941, Page 134
132 Hlin íhlutunarsemi er kannske enn varhugaverðari en engin.* Töluverður vandi er að ákveða flokkun bókanna í söfnunum. Hún þarf að vera einföld, skýr og sýna hverskonar bækur söfnin eiga. Skýrslur frá sýslu- og amtsbókasöfnum eru ekki fyr- ir hendi, verður ekkert um það sagt, hve mikið þau eru notuð, eða að hve miklu gagni þau koma fjarlægum sveitum, eða hvernig hagur þeirra stendur. — En stjórnir þeirra ættu að senda hingað skýrslur um hag og starf safnanna. í fjárlögum 1941 er áætlað til ónafngreindra sýslu- bókasafna utan kaupstaða 5000 kr. en til nafngreindra 4100 kr., er það hjer um bil jafnhá upphæð og styrkir þeir, sem veittir voru úr Lestrarfjelagasjóði til 150 safna í 135 hreppum 1939, og urðu þau að senda hing- * Jeg kyntist talsvert bókasöfnuni almennings í Noregi, þau ár, sem jeg davldi þar, var þar komið gott skipulag á starfið. — Bókalistar voru gefnir út árlega, þar sem teknar voru upp þær bækur, sem þóttu sjerstaklega hæfar í bókasöfn fyrir almenn- ing. Merkt var við þær bækur, sem álitust hentugastar fyrir börn. — Það er ólíkt þægilegra fyrir bókasöfnin að velja eftir svona úrvali, en eiga að kaupa eftir auglýsingum og áróðri, það eru ekki æfinlega heppilegustu bækurnar, sem maður fær með því móti. — Sumir safnafræðingar eru þeirrar skoðunar, að þær bækur einar eigi að fá styrk, sem sjeu taldar upp i þessum skrám. Bókband höfðu Norðmenn eins um land alt, sterkt, þokkalegt band sem hægt var að hreinsa vel. Jeg veit ekki svo fá dæmi til þess hjer á landi, að bæði kon- ur og karlar taka bókasafnsbækur til viðgerðar við ódýru verði, það eru bókavinir, sem starfa að þessu sem heimilisiðn- aði. — Það er ekki síður þörf á viðgerðum en nýbandi. — Það er póstur fyrir sig, hve erfiðlega gengur að kenna fslend- ingum að fara vel með bækurnar, einkennilegt er það þar sem almenningi þykir þó vænt um bæktir og sækir i þær ánægju, fróðleik og dægrastyttingu. H. B.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.