Hlín - 01.01.1941, Side 144

Hlín - 01.01.1941, Side 144
142 Hlín þessar 5, á bæjunum til skiftis, og höfðum með okkur handa- vinnu og sátum og ræddum saman, eða að ein las upp úr ein- hverri góðri bók. — Við höfðum með okkur brauð og sykur, en sú, sem heimsótt var, veitti kaffi og rjóma. Við höfðum verulega gaman að þessu, og var ákveðið á síðasta fundi að halda áfram með þetta í vetur líka. K. Frá kvenfjelaginu á Hvalfjarðarströnd er skrifað: — Við kon- urnar hjer i sveitinni höfum fjelagsskap með okkur. — Við vorum svo heppnar að eignast hús í fyrra ,er það gamalt vörugeymslu- hús, steinsteypt, sem stendur hjerna inn á Hrafneyri og átti Mjólkurfjelag Reykjavíkur það, en þurfti ekki iengur að nota það og gaf svo kvenfjeiaginu. Við höfðum í huga talsverðar framkvæmdir þar, meðal annars ætluðum við að setja spunvjelina þar niður og síðar meir að efna okkur upp á vefstól. — En margt fer öðruvísi en ætlað er! — Strax i vor sló'gu Bretarnir sjer á húsið og hafa ekki slept því síðan, en vonandi borga þeir okkur viðunandi Ieigu. G. Þ. Úr Hróarstungu á Fljótsdalshjeraði er skrifað á þorranum 1941: — Kvenfjelagið okkar er nú nýbyrjað að hafa ieiksýningu, hefur tvisvar sýnt sama stykkið, og var það vel sótt eftir ástæðum, og svo höfðum við líka tombóiu. Það voru munir, sem við kvenfje- lagskonur gáfum og bjuggum til ,en sumt keypti fjelagið til þess að hafa ágóða meiri, því það gengur betur í augu fólksins að eitthvað sje með af búðarvöru. — Við höfðum talsvert upp úr þessu. A. K. Ekkja á Norðurlandi skrifar í janúar 1941: — Þá fer maður nú að skrifa það herrans ár 1941, það byrjar heldur glæsilega hvað tíðarfarið snertir, alauð jörð, þíðviðri og gullskygður himin, útlitið er svo töfrandi, að andi manns rennur eins og saman við náttúruna og alheiminn og gleymir smáleik sínum og einstæðings- skap. — Nú verður maður að safna sjer orku og yl sem endist til vorsins, hvað sem á dynur. — Nú er veturinn farinn að styttast svo mikið. — Það er eins og blessaðar skepnurnar finni þetta líka og njóti þess, og grænu stráin Ianga til að gægjast upp úr moldinni til að lofa dýrð náttúrunnar. — Þegar frostið kom i nóvember, tók jeg 30 óútsprungna hnappa af Baldursbránni úti í garðinum og ljet þá í ílát inn í eldhúsglugga, mjer til augna- yndis. — Þeir sprungu allir út og voru svo fagrir, 6 lifðu jólin. — Það má nú segja, lífið er dásamlegt. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.