Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 72

Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 72
Ungir Valsanan Stuðningur mm mikilvægun bæði i nami og ijjrotium Gústal Gnstafsson er leikmaður 10. og 11. flokks í kðrfubolta Gústaf er fjórtán ára gamall og hefur æft körfubolta með Val í fimm ár. Hann valdi Vals aðallega af þeirri ástæðu að hann býr í Valshverfínu og einnig að pabbi hans lék með Val á sínum yngri árum. - Hvaða hvatningu og stuðning hef- ur þú fengið frá foreldrum þínum í sambandi við körfubottann? „Eg hef fengið ágætan stuðning mest samt frá pabba út af því að hann var sjálfur í íþróttum. Mér finnst stuðningur foreldra ntikilvægur hvort sem það er í námi eða íþróttum." - Hvernig gengur ykkur í vetur? „Okkur gengur bara vel við erum í A-riðli í 10. og 11. flokki. f fyrra fórum við í 11. flokki til Sví- þjóðar á mót og lentum í 2. sæti í okkar riðli. Hópurinn sem ég æfí með er fínn.“ -Skemmtileg atvik. „Þegar við unnum þrjá leiki í röð á mótinu í Svíþjóð, það var gaman. Og þegar ég, Leifur og Stebbi í 11. flokki festumst í lyftu á dönsku hóteli eftir mótið í Svíþjóð." - Fyrirmynd í boltanum. „Já Shaq sem spilar með Los Angeles Lakers." - Hvað þarf til að ná langt í körfu- bolta? „Það þarf metnað og vilja. Ég þarf að bæta sitt lítið af hverju en samt aðallega fráköstin." - Af hverju körfubolti? „Körfubolti er fjölbreytt og skemmti- leg íþrótt, ég hef reyndar bara æft körfu- bolta.“ - Helstu markmið. „Að verða atvinnumaður í körfubolta og ganga vel í lífinu.“ - Hver stofnaði Val og hvenær? „Friðrik Friðriksson stofnaði Val 11. maí 1911.“ Munið! Flugeldasölu Vals um áramótin www.valur.is Valsblaðið 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.