Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 74

Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 74
+ Hreinn Snævar Hjartarson fæddur 20. nóvember 1935 - dáinn 3. janúar 2003 í byrjun árs lést góður vinur og Valsmað- ur Hreinn S. Hjartarson eftir stutt en erf- ið veikindi. Við Hreinn hittumst fyrst ungir drengir hjá Knattspyrnufélaginu Val við æfíngar á Egilsgötuvellinum. Þjálfari var Jón Þórarinsson, mikill áhugamaður og góður Valsmaður. Völl- urinn var lagður rauðamöl, og fengu rnargir slæm sár við byltur á vellinum, en gleymdu þeim fíjótt í ákafa leiksins. Síð- ar hófust æfingar á Hlíðarenda og voru aðstæður þar til sóma. Hreinn var fljótt mjög góður knatt- spyrnumaður, sterkur og fljótur. Ég var seinni í svifum og það var helst í draum- um sem ég bar af öðrurn leikmönnum. Við Hreinn fórum með 2. fíokki til Þýskalands 1954 og var sú ferð mjög ánægjuleg og minnisstæð. Hreinn hætti knattspyrnu alltof fljótt, en þjálfaði ung- menni hjá félaginu um tíma, enda sannur Valsmaður. Við Hreinn fórum seinni ár á flesta Valsleiki meistaraflokks og glödd- umst innilega yfir sigrum en töpum tók- um við illa, kenndum oft um óheppni eða slæmri dómgæslu. Hreinn starfaði lengst af við logsuðu og járnsmíðar og vann oft langan vinnudag. Hann giftist Önnu K. Hafsteinsdóttir og eru börn þeirra Ama, Snævar og Vil- hjálmur Thomas stjúpsonur. Snævar lék knattspyrnu með Val og náði góðum ár- angri. Anna lést 1996 eftir erfið veikindi, og varð mikill harmdauði þeim sem henni kynntust. Síðar kynntist Hreinn Sólbjörtu Kristjánsdóttur, Sólu, og varð þeim báðurn ntikið gæfuspor. Sóla reyndist Hreini frábærilega vel í veikindunt hans. Árið 1987 hóf Hreinn störf hjá mér í Gúmmíbátaþjónustunni í Reykjavík. Reyndist hann góður starfs- maður. Hans létta lund smitaði frá sér og leið öllum vel í návist hans. Fallin er frá góður drengur. Nú á kveðjustund þakka ég H'reini fyrir góð störf og vináttu og sendi Sólu. börnum hans og öðrum aðstandendum hlýjar samúðarkveðjur. Asgeir Þ. Oskarsson Þýskalandsfarar Vals í knattspyrnu 1954. Hreinn Sncevar erfjórði í efri röðfrá vinstri. 74 Valsblaðið 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.