Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Page 51

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Page 51
51 ÁSdíS HReFnA HARAldSdÓTTIR, SIgRún AðAlbJARnARdÓTTIR framkoma þeirra sjálfra og viðmót getur haft mikið að segja um líðan og námsárangur nemenda og góð og gefandi samskipti nemenda og kennara. Báðir aðilar eiga virkan þátt í að byggja upp góð samskipti líkt og Good og Brophy (2003) hafa bent á. Nið- urstöður, bæði úr opnu spurningunum og spurningakönnuninni, benda einmitt til að nemendur tilgreini fleiri kosti hjá góðum kennara sem lúta að persónu hans, skapgerð og viðmóti en kennslu hans eða verklagi. í ljósi þess sem hér hefur komið fram er því óhætt að taka undir með fræðimönnum (Rudduck og Flutter, 2004; Watson, 2003; Sigrún aðalbjarnardóttir, 2007) sem minna á mikilvægi þess að hlusta vel á raddir nemenda; óskir þeirra og væntingar, og taka með því mikilvæg skref í þá átt að styrkja jákvæð samskipti nemenda og kennara, bæði þeim og íslensku skólastarfi til heilla. HEimildaskrá Aðalnámskrá grunnskóla. Almenntur hluti. (2006). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. askell-Williams, H. og Lawson, M. J. (2001). Mapping students´ perceptions of interesting class lessons. Social Psychology of Education, 13, 127−147. Ásdís Hrefna Haraldsdóttir. (2006). „Meiri kurteisi, meira bros“: Hugmyndir íslenskra grunnskólanemenda um góðan kennara. Óbirt Ma-ritgerð: Háskóli íslands. Barnasáttmálinn. (1989). Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna. Sótt 20. maí 2008 af: http://www.abotinn.is/barnaheill/barnasattmali1.html. Birch, S. H. og Ladd, G. W. (1996). Interpersonal relationships in the school environment and children´s early school adjustment. The role of teachers and peers. í J. Juvonen og K. Wentzel (ritstjórar), Social motivations: Understanding childrens´s school adjustment (bls. 199−225). Cambridge: Cambridge University Press. Blankemeyer, M., Flannery, D. J. og Vazsonyi, a. T. (2002): The role of aggression and social competence in childrens´s perceptions of the child-teacher relationship. Psychology in the Schools, 39, 293−304. Brophy, J. R. og Good, T. L. (1974). Teacher-student relationships: Causes and consequences. Inc. USa: Holt, Reinhart and Winston. Bruner, J. (1977). The process of education. (2. útgáfa). Harvard University Press, Cambridge, Ma. Davie, R. og Galloway, D. (1996). Listening to children in education. London: David Fulton Publishers. Davis, H. a. (2001). The quality and impact of relationships between elementary school students and teachers. Contemporary Educational Psychology, 26, 431−453. Fullan, M. (2001). The new meaning of educational change (3. útgáfa). New York: Teachers College, Columbia University. Good, T. L. og Brophy, J. E. (2003). Looking in classrooms (9. útgáfa). New York: Longman. Gordon, T. (2001). Samskipti kennara og nemenda (Ólafur H. Jóhannsson þýddi). Reykja- vík: Æskan. (Upphaflega gefið út 1974). Guðrún Inga Gunnarsdóttir og Rakel Guðmundsdóttir. (1993). Karl eða kona − skiptir það máli? Uppeldi og menntun, 2, 87−99.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.