Búnaðarrit - 01.01.1947, Blaðsíða 80
74
BÚNAÐARRTT
Þrátt fyrir minna hitamagn sprettutímans 1946 liafa
öll afbrigðin gefið heldur meiri uppskeru, nema Alpha,
og kemur hér til, að úrkoman er minni og meira sól-
arveður. Fyrra árið er uppskera allra afbrigða rnjög
sæinileg, enda mikið hitamagn, sem þau fá, en úrkom-
an hefur verið of mikil, og dregur það úr áhrifum
hitans.
Aðrar tilraunir í kartöflurækt hafa s. I. sumar verið
með áburð. Tilraun var gerð með mismunandi magn
af fiskimjöli samanborið við annnophos 16.20. Virðist
að það þurfi alll að 1800 kg fiskimjöl til að jafngilda
800 kg af ammoiihos, en kalí var gei'ið með báðum á-
burðartegundum. Verður ekki frekar birtur að þessu
sinni árangur fiskimjölstilraunarinnar, fyrr en eftir
nokkur ár, að öruggari samanhurður fæst við áfram-
haldandi tilraunir.
Þá voru gerðar tilraunir með dreifingaraðferðir á
ammophos 16.20 við kartöflurækt. Rezt reyndist að
dreifa þessum áhurði yfir garðinn, þegar búið var að
rása hann upp fyrir setningu kartaflnanna. Var dreift
yfir rásir og hryggi og eftir að kartöflurnar voru settar
í rásirnar og rakað yfir, féll þá meginhluti af áburð-
inum niður yfir litsæðið og kring um það. Að herfa
áburðinn niður reyndist verst, en að plægja áburðinn
niður nokkru betur.
Enn fremur hafa verið undirbúnar tilraunir með út-
sæði, ræktuðu á móajörð, sandjörð og mýrajörð. Eru
nú góðar, valdar útsæðiskartöflur til frá þessum 3
jarðvegstegundum tii tilrauna næsta vor.
Að öðru leyti en hér hefur verið greint hafa störf-
in nú farið í að veita þessu fyrirtæki forstöðu og vinna
útivinnu frá því í apríl og fram í desemher bæði árin,
því verkafólk hefur verið af mjög skornum skamti
við starfsemina. Þá hef ég flutt nokkra fyrirlestra