Búnaðarrit - 01.01.1947, Blaðsíða 113
BÚNAÐARRIT
107
Skrauta á Laugum, og sést, hvernig hún hefur reynzt
á skýrslu 2, um i'yrstu verðlauna kýrnar í Hruna-
mannahreppi 1946.
Á sltýrslu nautgriparæktarfélags Bæjarhrepps 1945
eru 9 kýr, sem eru dætur Búa. Fimm þeirra mjólka
þá að fyrsta kálfi, en fjórar eru taldar með fullgildum
kúm, en þó allar kornungar. Þessar fjórar hafa að-
eins liærri nyt en meðallcýr félagsins, en fitan var
ekki mæld 1945. 1944 var hún aftur mæld, og höfðu þá
þrjár af þeim fjórum, sem nú teljast fullgildar, um
4% fitu, en ein hafði lág'a fitu, líkt og móðir Búa hafði.
Það standa því vonir til, að Búi gefi góðar dætur, en
bæti kúastofninn, en því miður notast hann handa fá-
um kúm, af því hve sveitin, eða sveitarhlutinn, sem
notar hann, er kúafár. Móðir Búa, Búkolla 16 á
Laugurn, var fædd 28. nóv. 1925 og reyndist svo:
Fóður-
Ártal Burðar- Nythæð Fita Fituein- Taða Uthey Votli. hætir
dagur kg ®/o ingar kg kg kg kg
1C27 1928 4.11. 3.11. Ekki til skýrsla. 2268 3.35 7598 2429 0 0 6
1929 14.12. 2079 3.45 7172 2842 0 0 14
1930 24.11. 3276 3.20 10483 2898 126 0 0
1931 9.11. 3129 3,25 10169 2982 0 0 23
1932 12.11. 3101 3.70 11474 3332 0 0 28
1933 20.11. 3325 3.65 12136 3350 0 0 91
1934 13.11. 3703 3.30 12220 3451 0 0 197
1935 1.11. 3437 3.25 11170 3108 0 322 209
1930 29.10. 3164 3.55 11232 3416 0 448 192
1937 24.10. 3378 3.46 11687 3493 0 0 204
1938 ekki 2938 3.10 9108 3255 0 0 402
1939 26.1. 3792 3.40 12893 3549 0 0 116
1940 20.1. 3556 3.45 12268 2839 0 0 196
3. Ingjaldur, eign Nautgriparæktarfél. Fellshrepps,
f. 16. júní 1939 lijá Guðm. Einarssyni bónda að Brekku
í Mýrahreppi. Ingjaldur er rauður að lit, kollóttur.
Móðir hans er Auðhumla 6 á Brekku, en faðir Hnífill,
og eru báðir l'oreldrar hans undan Hvanna, er hezt