Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1947, Síða 113

Búnaðarrit - 01.01.1947, Síða 113
BÚNAÐARRIT 107 Skrauta á Laugum, og sést, hvernig hún hefur reynzt á skýrslu 2, um i'yrstu verðlauna kýrnar í Hruna- mannahreppi 1946. Á sltýrslu nautgriparæktarfélags Bæjarhrepps 1945 eru 9 kýr, sem eru dætur Búa. Fimm þeirra mjólka þá að fyrsta kálfi, en fjórar eru taldar með fullgildum kúm, en þó allar kornungar. Þessar fjórar hafa að- eins liærri nyt en meðallcýr félagsins, en fitan var ekki mæld 1945. 1944 var hún aftur mæld, og höfðu þá þrjár af þeim fjórum, sem nú teljast fullgildar, um 4% fitu, en ein hafði lág'a fitu, líkt og móðir Búa hafði. Það standa því vonir til, að Búi gefi góðar dætur, en bæti kúastofninn, en því miður notast hann handa fá- um kúm, af því hve sveitin, eða sveitarhlutinn, sem notar hann, er kúafár. Móðir Búa, Búkolla 16 á Laugurn, var fædd 28. nóv. 1925 og reyndist svo: Fóður- Ártal Burðar- Nythæð Fita Fituein- Taða Uthey Votli. hætir dagur kg ®/o ingar kg kg kg kg 1C27 1928 4.11. 3.11. Ekki til skýrsla. 2268 3.35 7598 2429 0 0 6 1929 14.12. 2079 3.45 7172 2842 0 0 14 1930 24.11. 3276 3.20 10483 2898 126 0 0 1931 9.11. 3129 3,25 10169 2982 0 0 23 1932 12.11. 3101 3.70 11474 3332 0 0 28 1933 20.11. 3325 3.65 12136 3350 0 0 91 1934 13.11. 3703 3.30 12220 3451 0 0 197 1935 1.11. 3437 3.25 11170 3108 0 322 209 1930 29.10. 3164 3.55 11232 3416 0 448 192 1937 24.10. 3378 3.46 11687 3493 0 0 204 1938 ekki 2938 3.10 9108 3255 0 0 402 1939 26.1. 3792 3.40 12893 3549 0 0 116 1940 20.1. 3556 3.45 12268 2839 0 0 196 3. Ingjaldur, eign Nautgriparæktarfél. Fellshrepps, f. 16. júní 1939 lijá Guðm. Einarssyni bónda að Brekku í Mýrahreppi. Ingjaldur er rauður að lit, kollóttur. Móðir hans er Auðhumla 6 á Brekku, en faðir Hnífill, og eru báðir l'oreldrar hans undan Hvanna, er hezt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.