Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 4

Morgunn - 01.12.1924, Síða 4
114 MORGUNN Á þeim dögxun, þegar sorgin var svo almenn og ástvina- missirinn, og rödd Rakelar heyrðist nm alt landið, varð mér það ljóst, að þekkingin, sem eg hafði fengið, væri ekki ætl- uð mér einum til huggunar, en að guö hefði gefið mér mjög sérstaka aðstöðu til þess að eg skyldi flytja þessa þekkingu heiminum, sem þarfnaðist htennar svo átakanlega. Innan hreyfingarinnar hitti eg marga menn, sem sáu: sannleikann jafn-ljóst og eg sá liann. En svo var mikil há- reystin í „trúmönnunum“, er voru að setja sig á móti því, sem er hinn sanni kjarni í lifandi trúarbrögðum, í „vís- indamönnunum", sem voru að brjóta fyrsta lögmál vísind- anna með því að kveða upp dóm um það, sem þeir liöfðu ekki rannsakað, og í blöðunum, er lýstu sérhvern verulegan eða ímyndaðan óþokkaskap einkenni á andlegri hreyfingu, sem þau höfðu aldrei skilið — svo mikil var þessi liáreysti, að þessir einlægu memi virtust vera sneyptir og kveinkuðu sér- við því að birta almenningi skoðanir sínar. Það var í því skyni að berjast gegn þessu, að eg hóf herferð mína árið 1916,, og henni getur ekki lokið fyr en með andláti mínu. Eina stórkostlega aðstoð hefi eg liaft. Konan mín hafði. alt af verið andvíg hinum sálrænu teftirgrenslunum mínum;. lienni fanst málið ískyggilegt og hættulegt. En reynsla sjálfr- ar hennar sannfærði hana bráðlega um það, að svo var ekki,. því að bróðir hennar, sem fallið hafði við Mons, gerði vart við sig hjá okkur með einkar sannfærandi hætti. Frá þeirri stund gekk hún, með því þrteki óskiftu, sem hennar göfuga' eðlisfar er gætt, út í starfið, sem fram undan okkur lá. Ilún er ástrík móðir, en hefir oft neyðst til að yfir- gefa börn sín; hún hefir miklar1 mætur á heimili sínu, en hef- ir orðið að vera að heiman marga mánuði í einu; hún lcvíðir- fyrir sjónum, en hefir fagnandi verið förunautur minn á sjó- ferðum mínum. Við liöfum nú ferðast röskar 50 þúsund míl- ur í þessum erindum okkar. Við liöfiun talað frammi fyrir- fjórða parti af miljón manna. Hæfileikar hennar til að um- gangast menn, skýr og heilbrigð skynsemi liennar, áhugasöm góðgerðasemi hennar og yndisleikur hennar á ræðupöllunum;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.