Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 5

Morgunn - 01.12.1924, Side 5
MORGUNN 115 — alt hefir þetta, í sambandi við ráðleggingar hennar og samúð, verið mér svo mikil hjálp, aö það hefir breytt starfi mínu í fögnuð. Líka liefir það verið okkur báöuni léttir að geta haft blessuð börnin okkai með okkur á ferðunum. Auk þeirra tveggja bæklinga, þar sem eg hefi lagt rök- semdir mínar fram, liefi eg ritað „Ferðalög eins spíritist- ans“ (The Wanderings of a Spiritualist), og þar getur les- andinn fylgt mér í starfi mínu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Því næst getur hann lesið í „Ameríkuæfintýrum mínum'' v Ameriean Adventure), hvernig við fluttum boðskapinn um eystri liluta Bandaríkjanna, landið, þar sem þaö stórvirki tókst fyrst að brjóta skarð í garðinn milli lieimanna. Nú hefi eg í síSara bindi af „Ameríkuæfintýrum' ‘ mínum skýrt frá öllu, sem henti okkur á okkar löngu og erfiðu ferð 1923, þegar við fórum yfir Bandaríliin og héldum heim aftur Canada-leiðina, og fluttum erindi í öllum stórbæjum á leið- inni. Eg ætla lekki að fara út í þessi efni, því aS eg hefi þegar skýrt frá þeim svo nákvæmlega, og verð að láta mér nægja, að vísa þeim lesendum, sem lcunna að hafa áliuga á þessum efnum, á þær bækur, sem eg hefi nefnt. Sem stendur gera menn sér ekki ljóst, live mikilvægar slíkar frásagnir eru, en sá dagur mun koma, og það bráðlega, þegar mönnum fer að skiljast það, að það mál, sem vér er- um nú að berjast fyrir, er milcilvægasta málið, sem komið hefir upp á tvö þúsund árum í veraldarsögunni, og starf- semi brautryðjendanna mun þá vekja verulegan áhuga hjá öllum mönnum, sem hafa nægilega skynsemi til þess aö gera sér grein fyrir framförum í hugsanalífi mannanna. Ai'leiöingamar af fyrirlestraferðum mínum hafa ávalt verið tvenns konar. Að öðru leyti hafa þær valdið miklum umræðum, svo að eg tali sem gætilegast, á þeim stöðum, þar sem erindin hafa verið flutt, og að hinu leytinu hefi eg var- ið öllum ágóða af erindum mínum til þess að efla málefnið <>g styðja starfsmenn þess, er mikið hafa lagt í sölurnar fyr- ir það, og standa eMd jafnvel aö vígi og eg. 8*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.