Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 6

Morgunn - 01.12.1924, Síða 6
116 MORGUNN Eg- er ekki annað en einn af þeim mörgu mönnum, er vinna fyrir málið. En eg vona, að mér sé óhætt að halda því fram, að eg hafi komið inn í það bardagahug, sem áður var skortur á og nú hefir neytt alþýðu manna til þess að veita því þá athygli, að naumast verður svo litið í blað, að ekki veríSi fyrir augunum einhverjar atíiugasemdir um málið. Þó að sum a£ þessum blöðum séu frámunalega fákunnandi og hleypidómafull, þá er þetta ekki ilt fyrir málið. E£ málstað- ur þinn er vondur, þá er það óhapp, að alt af sé verið að tala um hann; en ef þú hefir góðan málstað, þá mun hann ávalt ryðja sér braut, af því að hann er góður, hvað mikið sem hann er rangfærður. Margir spíritistar hafa haldið fram þeirri skoðun, að úr því að vér höfum öðlast þessa huggandi og dásamlegu vitneskju, og úr því að mennimir fást ekki til þess að at- huga sannanimar, þá getum vér gert oss ánægða með að búa að vorri gleðiríku vissu. Þetta virðist mér siðspillingar- skoðun. Ef guð hefir sent mikilfenglegan, afburða fagnaðarríkan boðskap niður til jarðarinnar, þá er það skylda vor, sem höfum fengið opinberunina um hann greinilega, að gera hann öðrum mönnum kunnan, hvað mikinn tíma sem til þess þarf og peninga og fyrirhöfn. Hann hefir ekki verið gefinn oss í því skyni, að vér njótum hans með eigingjörnum hætti, held- ur öllum mönnum til huglireystingar. Ef sjúkur maður fæl- ist lækninn, þá verður ekki við því gert, en að minsta kosti á að bjóða lionum keilsulyfið. Því örðugra sem það er að brjóta niður garð sinnu- leysisins, vanþekkingarinnar og efnishyggjunnar, því álcveðn- ari áskorun er það til karlmensku vorrar um að sækja á aft- ur og aftur og látlaust með sama þrálætinu sem bjó í Foch, þegar hann stóð andspænis hersveitum Þjóðverja. Eg held, að undangengin æfi min ætti að geta sannfært lesendurna um það, að þrátt fyrir takmarkanir mínar hefir dómgreind mín reynst heilbrigð og í góðu jafnvægi; eg hefi hingað til aldrei verið neinn öfgamaður í skoðunum, og það,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.