Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 8
118 MORGUNN enga reynslu að hafa sjálfir — þó að ávalt sé gagn að reynsl- unni. Það er sannanir einar, sem um er að tefla. Sé sá mhöur til, sem getur lesið vandlega aðra eins reynslu frá fyrstu hendi eins og „Researcli upon Spiritualism'‘ eftir Crookes, þær tvær bækur, sem Crawford reit um líkamlegu fyrirbrigðin, og þá kapítulana í æfisögu Wallace eftir sjálf- an hann, sem eru um þetta mál, og ef samanburður á þess- um skjölum sannfærir hann ekki um vitsmuni utan viS menn- ina, þá held eg því fram, að hugur þess manns sé ekki í fullu jafnvægi, og að hann sé ekki fær um að hugsa rökrétt. En þegar þér eruð á annað borð komnir svo langt, að þér hafið gert yður þess grein, að þér hafið náð sambandi við vitsmunaverur utan við mennina, þá er það bersýnilega svo eðlilegt, sem það getur verið, 'að þér spyrjið þær um skoðanir þeirra á trúarlegum sannindum. í svörum þeirra við þessum spurningum verða fólgin hin hreinsuðu og inn- blásnu trúarbrögð framtíðarinnar, og það sýnir, hve mjög mannkyniö hefir, eftir því sem aldirnar hafa liðið, gleymt hinum fyrri boðskap og misskilið hann, mist af því sam- félagi, sem er einmitt aðalatriðið í andlegum efnum. Þetta er verkið, sem vér erum að vinna, og vei þeim manni, sem veitir því mótstöðu af ráðnum hug! Oft kemur dómurinn yfir hann hér á jörðunni. A næsta tilverustigi kemur hann æfinlega. Þeir, sem hafa haft reynslu af starf- semi hjálpræðis-fundanna1), vita, hvað satt eg segi. Ábyrgð fylgir þessu máli, sem menn hafa enn ekki gert sér grein fyrir. Menn gera sér í hugarlund, að þeir séu að dæma ósýni- legan heim, þar sem sannleikurinn er sá, að ósýnilegur heim- ur er að dæma þá. En það, sem eg er að segja, á alls ekki við skynsama x) Hjálpræðis-fundir (Rescue Circles) eru þeir fundir, þar sem óþroskaðar sálir gera vart við sig, til þess að leita ráða og fræðslu hjá lifandi körlum og konum, sem standa þeim ofar í andlegri þekk- ingu. Einum fundi, sem hefir á sér einkenni slíkra tilrauna er lýst í bók minni: „Ferðalög eins spírítistans." — A. C. D.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.