Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 22

Morgunn - 01.12.1924, Side 22
132 MORGUNN heilsan endist, að snúa mér til þeirra, að nota ókeypis funa- arsali þar sem mannfjöldinn er mestur, og reyna, hvort eg get ekki kveikt eld, svo aS logann leggi af hátt í loft upp„ Ókomni tíminn sýnir það. Ýmis konar dularfull reynsla* Agrip af erindi, fluttu f S. R. F. f. Eftir Maríu Þorvarðsdóttur. Síðan eg varö fullþroska kona, hefi eg æ betur og betuv sannfærst um það, að eg muni hafa fengið töluvert af dulræn- um hæfileikum í vöggugjöf, þó að jeg hafi því miður ekki getað þroskað þá sem skyldi. Þegar eg var í bernsku, fanst mér, að alt, sem fyrir augu mín bar, hlyti að vera ofur eðli- legt og algengt. Seinna sá eg þó, aö svo var ekki. En engum þorði eg frá að segja. Svo var þaö einn góðan veðurdag, að faðir minn varð þess áskynja, aö ieg var ekki „við eina fjölina feld.“ Þá var eg 6 ára. Paðir minn var þá prestur á Prestbakka á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu. Hann hafði þann sið að ganga eitt- hvað út um landareignina á morgnana, þegar hann kom á fæt- ur. Eg var vön að hlaupa á móti honum, þegar hann var á heimleið, og hafði þann sið að standa kyr og breiða út faðm- inn, þegar eg átti eftir spottakorn til hans; þá tók eg sprett- inn og kastaði mjer í faöm hans. Eg verð enn ung í anda, þeg- ar eg hugsa um þá fjörspretti. Þá var það einn fagran vormorgun, að eg var ein fyrir norðan bæinn á Prestbakka að byggja mér ofurlítið hús á svo kölluðu Hólatúni. Mér varð litið upp og sá þá, hvar faðir minn kom oían frá „Steðja,“ hlíð fyrir ofan bæinn. Þegar hann kemur heim fyrir túngarðinn, stendur hann kyr og breiðir út faðminn. Eg tók til fótanna. En þegar eg er nærri því komin til, hans, er kallað með þrumurödd á bak við mig: „Mára! Ilvað ertu að fara ?“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.