Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 28

Morgunn - 01.12.1924, Síða 28
138 MORGUNN ætlaði að ná aftur valdi á sjálfri mér. Eg gat það ekki, spratt upp og sótti sparifötin min. Þá mætti eg manninum mínum í ganginum, lieldur fas- miklum. Hann kom til þess að sækja þaS, sem eg ætlaði að senda, og kveðja mig. Eg segi honum, að eg ætli að fara með. Honum þótti þetta í meira lagi furðulegt. Loks segir hann: „Ertu elcki alminnileg, kona?“ Mér félst hugur og eg fór að gráta, og er mér þó ekki grátgjarnt. Jafnvægi sálar minnar var í megnasta ólagi. „Þú verður þá aS koma strax. Skipið er hlaiSið og eg verð- að komast á flot, áður en fellur út undan því. En það er hvast í fjörðinn, og við verðum að halda áfram, hvernig sem fer.“ Eg þagði, lét fötin mín í flýti niður í tóman sykurkassa,. sem stóð í búrinu og gekk þegjandi til sjávar. Vinnukonan stóð orðlaus af undrun. Eg klifraði upp á heysætiö og settist. upp við siglutréð. Þá var lagt af stað. Það sem fyrst kom í huga minn, þegar vió sigldum af stað, var þctta: Eg er víst bráðfeig. En hvað mig langaði til að biðja Gísla minn að snóa aftur. En eg þorði það ekki. Eg var mjög hrædd, en steinþagði. Við sóðuðumst suður f jörðinn, og þegar við komum suður að Engeyjargafli, áræddi eg fyrst að fara að tala við mann- inn minn og hafa fataskifti. Farminn seldi hann þegar á bryggjunni. Skipið var sett upp í fjöruna. Síðan gengum við hjónin heim til systur minn- ar, sem bjó þá á Bókhlöðustíg 11. Þegar við gengum upp stig- inn, var talsvert farið að rökkva. Við gengum hægt, því að rétt á undan okkur gengu tvær konur. Onnur þeirra ók kerru, er kona sat í. Við hjónin vorum að tala eitthvað saman. Þá heyri eg sagt í kerrunni: „Æ, stanzið þið, stúlkur!‘ ‘ Var þetta ekki málrómurinn hennar Maríu?“ 1 kerrunni sat þá frú Astráður Ouðmundsdóttir, kona Guðmundar bóksala á Eyrarbaklca, og tvær dætur hennar vorn með henni. Hún hafði legið um tíma á Landakotsspítala, án þess að eg hefði nokkuð um það frétt, en ekki getað fengið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.