Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 34

Morgunn - 01.12.1924, Side 34
144 MORGUNN Kl. 8 um morgunimi vaknaSi eg meS hjartað fult af lof- gjörð og þakklæti fyrir þessa dásamlegu næturhvíld. Eg iðaði af starfsþreki og allir vegir fundust mér færir. Enda hafa þeir verið það síðan — guði sé lof! Eg skrifaði þessa nætursýn hjá mér. Veit þó ekki enn, hvort heldur hún hefir verið draumur eða vaka. Samt hygg eg, að eg hafi verið í enn öðru ástandi, sem mönnum er nú kunnugra um hér á landi en þá. Eg hefi haldið þessu leyndu um nærfelt 30 ár. Hvað sem menn vilja nú hugsa sér um þessa sýn þessa umræddu nótt, þá er þess að gæta, að sömu veruna hefi eg séð tvisvar síðan í algerðri vöku — en að eins fáein augna- blik í hvoi-t skiftið. Eg ætla líka að segja frá þeim sýnum sök- um þess, að fegin vil eg snúa aftur eins og einn af hinum lík- þráu, sem Kristur læknaði, og gefa guði dýrðina. Þyki ein- hverjiun samtíðarmönnum mínum þaö of einfeldningslegt, þá hefi eg því til að svara, að eg játa liiklaust spurningunni, sem prófessor Haraldur Níelsson ber upp fyrir sjálfum sér í prédikanasafni sínu „Árin og eilífðin“ bls. 95. Móðurlausa barnið. Veturinn 1907 var eg beðin af merkum hjónum hér í bæ að taka lítið móðurlaust barn til fósturs. Sjálf hafði eg þá eignast 9 börn, og fórnfýsi mín var þá ekki meiri en það, a'ð eg nenti ekki að bæta því 10. við. Eg kendi sárt í brjósti um litla móðurleysingjann, en lét daufheyrast við þeirri rödd sam- vizku minnar. Svo liðu 2 dagar, og eg hafði ásett mér að gera þetta alls ekki. Á þriðja degi ætlaði eg í næsta hús, var þar mjög kunnug og átti þangað brýnt erindi. Þetta var um hábjart- an dag. Eg ber að dyrum og lýk upp hurSinni að dagstofunni. f>á stendur þessi sama vera frammi fyrir mér. En í staðinn fyrir mildina í svipnum er komin vandlæting. Og í sömu svifum hverfur sýnin. Mér félst hugur við og gleymdi að heilsa. En þegar eg rankaði við mér, sá eg, að eg var komin inn í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.