Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 35

Morgunn - 01.12.1924, Síða 35
MOEGUNN 145 bráðókunnugt hús. Þarna sat kona með undurlítib barn í kjöltu sér. í rúmi á móti henni lá fullvaxta stúlka, er eg sá að var mjög veik, enda dó hún litlu síðar. Eg þekti þessa konu þá að eins í sjón og bið hana að virða það á hægra veg, að eg hafi farið húsavilt. Hún bið- ur mig að taka við barninu, meðan liún hagræði sjúklingn- um, sem eitthvaS kvartaði í þann svipinn. Eg tók við litla drengnum. Hún segir, að eg skuli snúa honum frá mér — hann sé að byrja að verða mannafælinn. Eg segi: „Ekki eigið þér þetta barn, Anna mín.“ — „Nei, móSir þess liggur á líkbörunum og 17 ára gömul systir þess líka.“ — Eg gleymdi varúSarreglunum og lagði þetta móður- lausa barn upp að brjóstinu á mér. Það virtist sætta sig við ylinn. Þetta var þá bamið, sem eg liafði fyrir tveimur dögum verið beSin að taka til fósturs. Þegar konan ætlaði litlu síð- ar að taka við barninu aftur, hélt það meS annari hendi mjög fast í húfuskúfinn minn, en hinni hendinni hafði það krækt gegnum gatabekk á ullarhyrnu, sem eg hafði á herðunum. Handtök barna á því reki eru venjulega föst, og eg varS að rétta litlu putana upp með varúS, til þess aS geta losað barn- ið viS mig. Eg flýtti mér út, hljóp heim til mín, lokaði aS mér og fór að gráta. Daginn eftir tókum við hjónin þetta barn til fósturs. Það var elskuverður drengur, tuttugu og tveggja vikna gam- all, en dó á 7. ári úr heilabólgu. Ilann dó í faðmi mínum. Iljónin, sem báðu okkur fyrir þetta barn, búa enn í Reykjavík. Konan sömuleiðis, sú er barnið var hjá. Þau munu öll kannast viS þessi atvik, þó að langt sé síðan. Bjarnábœnir. Vorið 3 916 var fermt yngsta baraið okkar, Valgerður Gisladóttir, þá 14 ára. iNæsta sunnudag eftir áttu fermingar- börnin að vera til altaris, eins og títt er. ViS hjónin höfð- um þá ásett okkur að ganga líka til guðsborðs með tveim dætrum okkar, er þá voru heima. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.