Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 40

Morgunn - 01.12.1924, Side 40
150 MORÖUNN Og varla noklturu yðar hefir boðist tækifæri til aiS reyna hið sama og eg í þessu efni. Þér hafið heyrt talað tun lögmál hugs- anaflutningsins. Fáum gefst annað eins tækifæri til að verða fyrir áhrifum hans og presti, sem prédikar iðulega fyrir fjöl- mennum söfnuði. Athygli tilheyrendanna dregst eðlilega að honum, og stundum finnur hann undarlega sterkan hugsana- straum á sér hvíla. Yið guðsþjónustuna á föstudaginn langa fanst mér eg verða var við eitthvað nýtt í þessu efni, eitt- hvað, sem mér hafði aldrei dottið í hug áður. Mér fanst eg finna elskuna til Krists í hugsanastraumnum frá tilheyrend- unum. Hugurinn hálfhrökk við í fyrstu, en áhrifin voru djúp og sál mín fyltist óumræSilegum friði og mér fanst einhverja angan frá ilmjurtunum leggja um kirkjuna alla — einhverja bylgju samúðar, þakklætis og innileika. Og eg sagði við sjálf- an mig: í raun og veru er alt þetta fólk á leið út að gröf Krists með sínar ilmjurtir. Þetta ítak á hann í hjörtum fólks hér úti á íslandi eftir allar þessar aldir. Er það ekki undur- samlegt 1 Út að gröf Krists! Vertu velkominn með í þá ferð, hver sem þú ert, hvort sem þú ert ungur eða gamall, glaður eða hryggur, trúar- sterkur eða efagjarn, sjúkur eða heilbrigður. Yér skulum að> eins standa með samúð um stund kringum gröf hans, sem dó píndur á krossi, með þau bænarorð á vörunum: „Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki hvað þeir gera.“ Vér skulum fagna saman út af því, að „gleymd er nótt, er renn- ur dagur.“ Vér skulum horfa á morgunroðann, sem ljómar enn yfir legstað hans, og láta það verða til þess að styrkja trú vora á það lögmál tilverunnar, sem tryggir sérhverjum af oss upprisu og eilíft líf. Ilmjurtirnar og smyrslin, sem vér höfum meðferðis, verðskulda varla að nefnast svo veg- legu heiti. En það gerir minst til; komir þú með það í elsku til hans og í tilbiðjandi lotning, þá getur jafnvel hugarkvöl efans eða hrygð þín og sölmuður orðið að ilmgrasi fyrir heilagri:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.