Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 42

Morgunn - 01.12.1924, Síða 42
152 MORGUNN hingiað í huganum og þær renna saman. Vér höfum safnast saman kring um gröf þess, sem þú hefir elskað og mist. Morg- unroðinn frá gröf lírists hefir breiðst yfir hana. Það, sem Kristur óskar, a8 þér sé boðað hvern páskadag, er þetta: ungir menn í skínandi klæöum hafa og setið viö gröf ástvinar þíns; liann uppréis líka þegar eftir dauðann, og ástríki og umönnun annara tók við, er hjálp þín hætti að ná til hans. Þú mátt aldrei ímynda þér að hann hvíli í gröfinni. Hví leitar þú hins lifanda meðal hinna dauðu? Það er líkaminn einn, sem dó. Líkamimir eru hinir dauðu; ódauðleg sálin er ekki meðal þeirra. Bn eins og Kristur var nálægur saknandi vinum sínum fyrst eftir dauðann og gerði sér mikið far um, at> þeir yrðu varir við þá návist, eins var og er um vin þinn. Sá er að eins munurinn, að ástvinur þinn átti eklci mátt Krists til að birtast og þú eigi eins skygn augu og ltonurnar, er að gröfinni komu. Bins víst og það er, að Kristur lifir í æðra heimi, eins áreiðanlega lifir ástvinur þinn þar. Rétt skilið á einmitt upprisa Krists að tryggja þér þetta. Eg hefi marglýst því yfir hér í kirkjunni, að nú er örugg þekking að fást á þessu, og sú mikilfenglega þekking er að verða eign fleiri og fleiri; bráð- um verður liún varanleg eign allra manna. Og þá stíga mátt- ugir lofsöngvar upp frá lýð margra landa, er m'enn safnast kringum gröf Krists á upprisuhátíðinni. Kom því með hrygð þína! Ef þér finst hún ekki þess verð, að hún sé borin út að gröf Krists, því að liún heyri ekki til smyrslanna, þá lofaðu honurn að breyta henni í ilmgrlas. G-leymdu því ekki, að þú átt eftir aö hitta alla mista ástvini þína í þeim hinum sama heimi, sem Jesús gekk inn til við andlát sitt, átt eftir að hitta þá í dýrlegum líkama. Hugsaðu til þess samlífs, sem þar er fyrir hendi, og gleymdu ekki, að skilnaðurinn sári hefir lagt til ríkan skerf á þá sælu, sem þú átt eftir að njóta. Hann hefir meðal annars lireinsað og helgað þig. Og það er vafalaust eitt meginskilyrðið fyrir því, að unt sé að eignast hina æðstu sælu. Eg vildi fúslega geta sannfært þig um alt þetta. Eg get það ekki. Eg læt mér nægja, aö segja yður ofurlítið atvik,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.