Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 45

Morgunn - 01.12.1924, Síða 45
MORGTJNN 155 varpa þeim klæðum trúarinnar nú frá sér. Þér óttist, að mál- efni Krists og kirkjunnar standi hætta af öllum þessum breyt- ingum. Yður finst t. d. alveg óhugsanlegt, að vér séum aiS fá sams konar vissu fyrir upprisu látinna ástvina vorra og kon- urnar fengu — og lærisveinarnir síðar — fyrir upprisu Krists. Eg skil yður og hræðslublandinn kvítia yðar. Þetta er erfitt mál í fyrstu. Eg efast ekki um, að þér komið með ilmjurtir yðar af elsku til Krists. — En andspænis yður stendur annar flokkur, sem braut af sér þá hlekki, er trúarlærdómarnir sumir voru orðnir þeim, en hefir öðlast sömu eilífðarvissuna og þér á öðrum leiðum. Og nú fyllir nýr fögnuður hjörtu þeirra, af því að þeir hafa fengið öruggari grundvöll undir trú sína en þeir höfðu nokkuru sinni vænst a'S geta fengið. Þeir koma líka út að gröf Krists með sínar ilmjurtir: allar hinar nýju og björtu vonir sínar. Nú skilst þeim miklu betur en nokkuru sinni fyr, hve dýrlegur hann var og er, sem með upprisu sinni „leiddi í Ijós lífið og óforgengileikann." Efar þú, að þeir eigi og til elsku og lotning og komi út að gröf hins upprisna af tilbeiðsluþrá? Gretið þér ekki allir — úr bá'öum flokkunum — staðið með samúð kringum gröf hans? í raun og veru er lítið undir skoðununum komið; trúarlærdómarnir sundra oft; en elskan sameinar æfinlega. Eitt er yklíur sameiginlegt: kær- leikurinn til Krists. Fyrir hann lögðuð þér af stað með ilm- jurtirnar. Eg er sannfærður um, að þessir tveir flokkar eiga eftir að mætast í bróðurhug. Og það verður elskan til Krists, sem jafnar alt það, sem jafna þarf. Og upp af bræðralagi ykk- ar og elsku ykkar beggja til Krists rís framtíðarkirkjan — hærri, fegurri, bjartari, hlýrri en kirkja nokkurrar kynslóðar hefir enn verið. Trúarlærdómamir munu þar ráða litlu. And- legar staðreyndir koma í þeirra stað og verða leiðarljósin. En Krists-elskan verður andriunsloftið í þeirri kirkju. Þegar þekkingin á eilífðareðli voru er orðin eign allra og allir gera sér ljósa tilveru æðri veralda, þá sldljum vér, hve óendanlega lítið vér vitum, hvílík börn vér erum, með fáeinar skeljar í fjörunni við úthaf ófundinna sanninda. Þá hættum vér aö amast við stöðugri leit að nýrri þekking. Þetta framfaraspor
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.