Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 57

Morgunn - 01.12.1924, Side 57
MORGUNN 167 legt. Að þessi vísindamaður sje svikari, þaS er ólíklegt; það er ekki ómögulegt. En að tíu vísindamenn, að hundrað vís- indamenn, að hundruð af vísindamönnum, sem eru að gjöra tilraunir í öllum löndum með ýmsum miSlum og lýsa sömu fyrirbrigtSunum, sjeu grunaðir um aS vera allir einfeldningar eða loddarar, það er fráleit heimska, fráleit og ómöguleg.. Dr. Gustave Geley. Þannig hljó'ðar þá greinin, og vona jeg, að þjer sjáið ekki eptir því stundarkorni, sem þjer hafið varið til að lieyra hana. Jeg œtla mjer engar ályktanir að draga af henni. En ef til vill getur efni hennar orðið hjer að umtalsefni, ef ein- hverjir óskuðu að taka til máls um það. Að eins vil jeg láta í ljós, að mjer finnst ekki ótímabærtr að hafa efni hennar í huga, því að — eins og stóð í inn- gangsorðum blaðsins Figaro — þá vekur mál þetta enn á sjer stöðuga athygli í ritum og hjá almenningi eklci síður en í fyrra, er greinin var rituð. Síðan hefur enn milrið gjörzt á sviði sálarrannsóknanna, þótt jeg sje eklci fær um að gefa skýrslu um það. En til þess hugsa jeg að megi einnig telja það, sem gjörzt hefur hjer í vetur að tilhlutun fjelags vors í sambandi við miðilinn Einer Nielsen. Um það eru fyrir hendi vitnisburðir svo merlrra og málsmetandi manna, að þeir verða — svo að sem allra minnst sje sagt — ekki að vettugi virtir. Dulur verða eldci dregnar á það, að á þessu ári síðan greinin var rituð, liefur mótspyrnan á móti málinu ekki verið síður starfandi en áður. Meðal annars hef jeg nýlega sjeð grein í öðru merku frönsku blaði eptir eindreginn andstæðing, sem reynir að draga fram allt, sem hægt er, til að snúa öllu í villu, og telur smám saman vera komna þá niðurstöðu: 1. að þegar ekki er höfð gát (control) á miðlinum, þá gjör- ast fyrirbrigðin;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.