Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 58

Morgunn - 01.12.1924, Síða 58
168 MORGUNN 2. þegar gát er liöfð á miðlinum, þá minka fyrirbrigðin í sama hlutfalli, sem eftirlitið er aukið ; 3. Þegar eftirlitið er fullkomið, þá gjörast ekki framar nein fyrirbrigði. Þetta er sjálfsagt flrá sjónarmitSi höfundarins mjög svo eðlileg niðurstaða og má til sanns vegar færa, en mun aS eins þurfa að orða þetta á annan hátt. 1. að þegar miðlinum er ekki gjört erfitt og skilyrði eru fyrir hendi, þá gjörast fyrirbrigðin; 2. þegar miðlinum er gjört erfitt, þá minnka fyrirbrigðin í sama hlutfalli sem erfiðleikarnir eru auknir. 3. Þegar erfiðleikarnir eru gjörðir fullkomnir, þá geta engin fyrirbrigði gjörzt fram'ar. Slíkum fullkomnum erfiðleikum hafa þau sennilega átt að mæta B. Nielsen í Kristianíu og Bva C. á Sorbonne. Á eptir þessu dregur þó höfundurinn þá ályktun, að þótt honum þyki flest mæla á móti, þá sje hann enn „að bíða á- tekta,‘ ‘ og ráðleggur lesendum sínum hið sama, vill með öðrum orðum ekkert fortaka, og má það eptir atvikum kallast allrar virðingar vert. Enn vil jeg benda á, að sjerstaklega getur verið tímabært hjer hjá oss eptir þá atburði, sem gjörzt hafa hjer, að hafa í huga fræðslu þá, sem grein Dr. Geleys flytur. Iíjer ekki síður en annarsstaðar hefur mótspyrnan gjört vart við sig og komið í ljós efasemdirnar, sem sjálfsagt eiga sinn rjett á sjer, þótt ekki verði þær undanþegnar þeirri kröfu, að koma fram með nærgætni og sanngirni. Eins og kunnugt er, hafa hjer risið deilur og orðahnipp- ingar um þessi efni. Jeg ætla ekki að blanda mjer í þær deil- ur. Til þess að vera þar málsvarar standa aðrir mjer nær, enda eru mjer færari. Að eins get jeg ekki bundizt þess að láta í ljósi, hversu vafasamt mjer finnst fyrilr hvern góðan mann, að reisa þunga og vanviröandi svikaákæru gegn saklausum manni, þó að grun- semd hafi vakna'S, sem þó verður ekki staður fundinn eða nein sönnun færð fyrir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.