Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 60

Morgunn - 01.12.1924, Síða 60
170 MORGUNN Ágrip af æfisögu eins sjúklingsins í Laugarnesi. Eg er fæddur 9. okt. ári’S 18G0 að BjarnastöSum í Hvít- ársíðu. Foreldrar mínir voru vinnuhjú á Gilsbakka. FaSir minn var ættaður norðan úr Eyjafirði. Ilann bét Stefán og- var Jónsson. Annars veit jeg engin deili á honum. Móðir mín bét GuiSi'ún og var Gunnarsdóttir. Iliin var ættuð af Akra- nesi. Þau giftust ekki, en áttu tvo drengi aðra en mig. Ann- ar þeirra dó í bernsku, en hinn er enn á lífi og heitir Magnús. Er liann nft á Akranesi, kvæntur maður og hefir eignast þrjú börn, sem eru upp komin. Foreldrar mínir bjuggu ekki saman, sökum þess, að þau voru fátæk. Drengirnir voru því allir fluttir á móðurhrepp- inn. Eg var þeirra yngstur og var fluttur þriggja nátta, fá- tækraflutning, sem kallað er, það er að segja: frá einum hrepp- stjóra til annars. Þegar eg kom að Bæ í Bæjarsveit, stóSu tærnar út úr reifunum, að því -er kona lireppstjórans sagði mér síðar. Yar þó kalsa veður og frost. Mér var komið fyrir á bæ* á Nesinu. Þar var eg, unz eg var orðinn átta vetra. Eg efast ekki um, að mér hafi liðið þar vel, unz eg var fjögra ára. En úr því mun líðun m,ín liafa verið verri en alment gerist. Þá fer eg fyrst að muna eftir mér. Og eitt með hinu fyrsta, sem jeg man, er það, að eg gekk ávalt bcr- fættur. Fötin, sem eg man eftir, voru einir buxnalarfar og peysugarmur. Rúmið, sem eg svaf í, var lieybæli. Rúmfötin voru: seglgarmur, sem eg lá í, og undir höfðinu hafði eg torfusnepil. E,g var látinn borða úr aski, er eg held, að eg megi full- * Af skiljnnlegum ástæðum er þetta bæjnmafn og fleiri nöfn ekki prentuð hér. — Ritstj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.