Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Qupperneq 61

Morgunn - 01.12.1924, Qupperneq 61
MORGUNN 171. yrða, að aldrei hafi verið þveginn. Og það hygg eg, að hið' versta úr matnnm hafi lent í þessum aski. Sérstaklega er mér enn í dag minnisstætt, hve mikið mér var skamtað af grá- sleppuhveljum og úrgangsfiskmeti. Eg var aldrei látinn borSa með öðrum. Stundum bar það við, að á mig sótti lystarleysi. Fyrir ofan riimið mitt var þiljað með bátsflald og var rifa í borð- in. Gegnum rifu þessa kastaði eg því, er eg hafði ekki lyst á, af því að eg þorði ekki að leifa, því aS þá átti eg vöndinn- vísan. Hann átti aS auka lystina. Eg átti og vini fyrir ofan flakiS. Þegar fór að hlýna í veðri á vorin, kvað þar við söngur, sem lét mér yndislega í eyrum, og yndislegar en alt annað. Maðkaflugurnar höfðu fundið þetta æti og þær launuðu mér þa<5 með söng sínum. Og eg held að eg hefði ekki séS eftir að gefa þeim af mat mínum, þótt hann hefði verið betri en hann var. Söngur- flugnanna var sá eini söngur, er eg heyrði á þessum bæ. Þrír menn voru á þessum bæ, er aldrei lögðu til mín. Þeir voru: húsbóndinn, elzti sonur þeirra hjóna og gamall mað- ur, er Þorleifur hét. Allir aðrir voru mér vondir, nema börn- in, er voru á líku reki og eg. Það hygg eg, að eg muni sjaldan hafa grátiiS, nema þegar- eg var barinn. Þó man eg eftir því einu sinni. Það var þegar Þorleifur gamli lá á líkbörunum. Mér varð gengið að líkinu' og stóð hjá því. Varð mér þá litið út um glugga, er sneri aö fjósdyrunum. Sá eg þá, að börnin voru að drekka nýmjólk úti við fjósdyr. Eg var hungraður og sárnaði mér að vera settur hjá. Man eg, að eg óskaði þess heitt og innilega, að eg „væri nú orðinn eins og Leifi“ og hefði mátt fara burt af bænum með honum. Eg man ekki betur, en að eg væri barinn því nær á hverj- um degi í fjögur ár. Var eg orðinn þessum barsmíðnm svo vanur, að eg var hættur að gráta, þótt eg væri hýddur með' vendi. Vel má vera, að eg hafi átt þessar hýðingar skilið, en stundum þótti mér sem eg væri barinn að ósekju. Til dæmis átti eg æfinlega víst að verða barinn, ef menn á bænum kóm-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.