Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 65

Morgunn - 01.12.1924, Síða 65
MORGUNN 175 mæði hennar, enda var hún mjög góö við mig, eins og allir ])ar í Miðvogi. Einar hlýddi mér yfir á hverjum morgni. Eg hafði lokið við kverið í miðþorra. Það var tossakverið svo nefnda. Eg var svo fermdur um vorið og var eg þá á sextánda •ári. ■> Sumarið, sem eg var fermdur, var fé alt haft heima, en ekki látið fara á fjall. Yar það sakir þess, að menn voru hræddir við kláða, er gekk víða um þetta leyti. Féð var haft frammi í nesi, og lömbin, sem tekin voru undan ánum, voru höfð í hólma. Eg var látinn gæta kinda alt sumarið og fram ,yfir réttir, því að þarna er flæðihætt. Það var eitt kvöld nokkru fyrir réttir, að eg fór ofan að sjónum, til þess að reka upp fé, því að farið var að falla að. Það var vani minn að fara aldrei keim, fyr en sjór var hálffallinn að. En þessa nótt nenti eg ekki heim og lagðist fyrir. Veður var liið bezta, logn og hiti. En nóttin var orðin dimm. Það var komið undir lágnætti. Þá heyri eg, að hund- ur sá, er með mér var, tók að urra. Hugsaði eg, að eittlivað kynlegt væri á seiði og var sem mér rynni kalt vatn milli skinns og hörunds. Þá varð eg var við það, að tekið var á mér fyrir ofan vinstra hnéð. En þá heyri eg, að sagt var glögt og greinilega: „Lestu faðirvor, drengur minn.“ Eg geröi þetta. Þá brá svo við, að þetta, sem komið hafði við mig- fyrir ofan hnéð, hvarf, pr eg tók að lesa bænina. Var þá sem af mér væri létt undarlegu fargi. Eg lá svo kyr alla nótt- ina og var hinn rólegasti og fór eklci lieim, fyr en komið var undir miöjan morgun. En scppi var horfinn og sást aldrei upp frá þessu. Þegar eg kom inn í bæjardyrnar, varð mér flökurt og var það með naumindum, að eg komst upp á loft- iö. Þegar svo var farið að færa mig úr buxunum, var tekið -eftir því, að gat var dottið á buxnaskálmina fyrir ofan hnéð og sama var að segja um nærbuxurnar. Kom þá í ljós, að sár var komið og inn í bein, því aö ketstykki datt upp úr ’lærinu, eins og það væri brunnið líkt og fötin. Iíúsbónda mínum var sagt frá þessu. Ilann var dálítill „skottulæknir“. Ilafði hann lyf eitt, er var ekki ólíkt „joði“. Lét liann það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.