Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 68

Morgunn - 01.12.1924, Síða 68
178 MORGUNN að ná heim til bæja. En eg varð að sækja móti veðrinu. Þeg,- ar eg var kominn það langt, a'5 eg átti eklci eftir nema stekkj- arveg heim að bænum að Kolstöðum, sá eg, að eg mundi ekki hafa þrek til þess að komast alla leið, af því a5 eg varð að' ganga á móti veðrinu. Auk þess var upp í móti. Eg afréð því að grafa mig í fönn. Þetta var undir hól, þar sem mikilL skafl hafði safnast. Lá eg þar nokkurn tíma. Yar þá komin svo mikil fönn yfir mig, að eg gat ekki gert gat gegnumi skaflinn með prikinu, sem eg hafði til þess að ganga við.. Mig tók mjög að syf ja. Þá heyri eg, að einhver segir við mig:: „Hér máttu ekki vera, góöi minn, því að hér deyrðu.“ Þetta. varð til þess, að eg reif mig upp úr skaflinum og af stað undan veðrinu. Kvísl var skamt frá hólnum og datt eg á fjóra fætur, er eg kom í hana. Þó komst eg yfir hana, jafn- vel þótt hún væri full af krapi. Þá var og komin nótt og: myrkur mikið, bæði af bylnum og næturdimmu. Eg vissi samtr á hvaða leið eg var. Ætlun mín var að reyna að hitta haga- hús frá Gilsbakka. Þau voru kölluð Hraunhús. En eg var á. milli vonar og ótta, hvort mér mundi takast þetta. Yetling- unum hafði eg týnt í skaflinum. Skóinn af hægra fæti hafðf eg mist, er eg var að ösla yfir kvíslina. Þar sem eg fór um voru götutroðningar. Klaki var á þeim, en ekki sterkari en svo, að hann brotnaði niður öðru hvoru og datt eg því ofan í þá. Þá tók eg eftir því, að eg hafði mist skóinn, af því að sokkurinn var alt af að fara niður um mig. Eg var að> reyna að toga liann upp um mig, meðan eg gat. En svo tók; mig mjög að kala á höndum. Og þar kom að, að eg varð að hætta að reyna að halda uppi um mig sokknum. Kastaði eg' honum, er eg gat ekki komist í hann, af því að hendurnar- voru orðnar svo frosnar. Gekk eg þá á berum fætinum, sem sárið var á. Leið mín hafði legið fram hjá hlíð. Var því elcki vand- ratað, ef veðrið hefði ekki verið eins afskaplegt. En nú var eg kominn að enda lilíðarinnar og þurfti að krækja fyrir læk, er var á milli mín og húsanna og rétt hjá þeim. Settist eg þá niður. Datt mér þá í hug, hvort sá, er lét mig heyra til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.