Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 69

Morgunn - 01.12.1924, Side 69
MOBöUNN 179 sín í skaflinum, mundi ekki vera nálægt mér og gæti vísað mér veg yfir lækinn. Mér var ekki lífvænt, ef eg dytti í hann, af því að hann rann þarna í stokknm. Þótti mér sem mér væri vísuð leið sú, er eg ætti aS fara. Og er eg hafði gengið þarna um stund, rak eg mig á húsvegginn. Þóttist eg þá heppinn. Þetta var um miðja nótt. Eg fór inn í húsið. Það var lambhús. Tóft var inni af húsinu. Skreiddist eg inn í hana og settist við stálið. Það hafði fent inn í hana og. lagði eg hendurnar þar í snjóinn. En löng þótti mér biðin í tóftinni. Þegar fór að birta, sá eg fyrst, hve illa eg var útleikinn. Iiendurnar voru líkari hnöllum en höndum menskra manna og fóturinn hægri var allur rifinn og sumstaðar inn að beini, kálfinn sundur tætt- ur og tærnar þrjár, er eg liafði haft á hægra fæti, voru farn- ar. Þær hafði kalið og svo brotnað af mér á skaranum. Nú beið eg eftir sauSamanni fx*á Gilsbakka. Leiddist mér mjög, hve lengi eg þurfti að bíða, því að langt finst þeim, er bíður. Svo kom hann. Þótti honum undarlega bregða við, er hann sá, að lambliúshurðin var að innan verðu. Kall- aði hann þá inn í húsið og spyr, hvort þar sé fyrir draugur eða maður. Eg skreiddist þá fram í garðann, og kvað hér vera mann, og sagði honum, hvað eg hétL Hann kannaðist við mig og kom inn í húsið. Síðan þaut hann heim, til þess að segja húsbónda sínum frá því, að hann heföi fundið mann hálfdau'San inni í húsunum. Var þá brugðið við og lagt af stað. Maður var sendur með sauðamanni og liöföu þeir hest með sér. Auk þess höfðu þeir sokka og vetlinga, mikla yfir- höfn Og mjólk á flösku, til þess að geta hlynt að mér þarna í húsinu, áður en lagt yrði af stað heim. Þeir vildu fara meS mig heim, undir eins og þcir komu. En eg aftók það með öllu. Vildi eg, að þeir gæfu fénu, svo að þeir þyrftu ekki aö fara aftur, því að alt af var sami bylurinn. Þeir gerðu það. Síðan var lagt af sta'ö. Studdi annar mig, en hinn teymdi hestinn. Lá við sjálft, að við viltumst á leiöinni heim að bæn- um, því að svo svai’tur var bylurinn og alveg í fangið. Við komumst samt alveg slysalaust heim að Gilsbakka. Var mér 12*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.