Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 72

Morgunn - 01.12.1924, Side 72
182 MOEGTJNN aldrei ómagi. Leið því ekki á löngu, unz eg gat keypt mér liest og hnakk og tvær kindur. Um þetta kvað Eyjólfur skáld í Ilvammi: Nú á sauð og nú á hest, og nóg af kvennablíðu, Sæmundur, sem manna mest malar í Hvítársíöu. „Frjálsa standið“ var minn bezti tími, er eg liföi uppi í Borgarfirði. En frá þeim tíma fylgir mér undarleg og ang- urblíð minning. Eg hafði alt af haft kvennahylli, sem kallað er, hvar sem eg kom. Konur og börn voru sjálfsagðir vinir mínir, að und- anskildum örfáum konum, er eg hefi þegar minst á. En svo var það ein stúlka, er eg kyntist, sem eg held, að mér hafi þótt vænna um en nokkura aðra. Og eg held, að liún hafi ekki að eins borið vinarhug til mín, heldur jafnvel hlýrri tilfinningar. Reyndar vissum við bæði, aö hér gat ekki ver- ið um tilvonandi hjúskap að ræða, sökum þess að eg var fatlaður maður. En mennirnir eru menn, hvort sem þeir eru hátt settir í mannfélaginu, eða á lægstu þrepum þess. Til- finningarnar ganga ekki ávalt til skynseminnar og spyrja hana ráða. Þær vilja einnig vera í „frjálsa standinu“, og brjótast undan ofríki liennar. Þess skal þegar getið, að okkur fór ekkert það á milli, er talist getur hreint og beint til ástamála. En okkur greindi ekki á um neitt. Yinátta okkar var sem falinn eldur ástar, ef svo mætti aö orði kveða, — eldur, er átti að vera falinn alla æfi. Stúlka þessi var á öðrum bæ en eg. Svo var það einn livítasunnudag, að eg fékk bréf frá henni, — eða undir henn- ar nafni. Bréfið var skrifað í alt öðrum anda en eg hafði búist viö. f því voru orð, sem mér sárnaði mjög, því að mér var brugðið um það, er eg held, að eg hafi átt upp á aðra. Þetta liafði þau álirif á mig, að mér leið verulega illa um tíma. Enginn komst þó að því, hver orsökin var, nema stúlka, er liafði lesið bréfið fyrir mig, því að þá var eg ekki svo vel
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.