Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Qupperneq 76

Morgunn - 01.12.1924, Qupperneq 76
186 MORGUNN svo undarlega við, að mér heyrðist iðulega að gamla konan, sem kendi mér kverið, og Einar sonur hennar, sem þá voru hæði dáin fyrir mörgum árum, hvísla að mjer orðunum og gerði eg stundum ekki annað fyrst í stað en að hafa upp eftir þeim. Gamla manninn, er átti að segja mér til, furðaði á því, hve vel mér gekk og hélt víst helzt, að eg kynni eitthvað að lesa. Eg sagði honum, að eg væri hér ekki einn um, og lét hann það gott heita. Yar eg orðinn svo vel læs, er eg var hálffimtugur, að eg gat lesið húslestur og hafði eg mikla ánægju af því, og það því fremur, sem eg fékk hinn bezta vitnisburð hjá þeim, er hlýddu á húslestur minn. Hefi eg og haft mikla ánægju af því að eg lærði að lesa. Það hefir orðið til þess að eg hefi lesið margt fallegt bæði fyrir sjálfan mig og ■aðra. Eg lærði nokkru seinna að skrifa. Og nú get eg skrifað bréf, þótt skrift mín sé ekki fögur né regluleg réttritun á bréfum mínum, því aö réttritun hefi eg ekki lært. Eg lagði «kki kapp á að læra hana, af því eg var oröinn svo roskinn maður, að mér þótti ekki taka því. Eg er sannfærður um það, að eg hefði ekki lært að lesa né skrifa, ef eg liefði ekki fluzt í Laugarnesspítalann, — enda hefi eg lært þar margt gott, og er eg forsjóninni þakklátur fyrir það, að hún lét mig flytjast þangað, þar sem eg hafði 1 raun og veru frá engu að hverfa. Eg bar nokkurn kvíðboga fyrir því, er eg fluttist suður, að eg mundi veröa vinalaus. En það hefir farið á annan veg. •Guð hefir látið mig eignast marga vini, bæði innan húss og utan. Æfi mín er að vísu ekki glæsileg. Þó hefi eg öðlast þann skilning, er sættir mig við lífið og dauðann, — þegar hann kemur. Þarf eg þá að óska annars frekar? Allir menn, í hvaða stétt eða stöðu, sem þeir eru, þrá í raun og veru að lifa svo, að þeir þurfi ekki að lifa og deyja til ónýtis. Og eg held, að eg megi segja, að mér sé það ljóst, til hvers eg hefi lifað af liverja raunina eftir aðra og meira að segja hvern lífsháskann eftir annan. Sá, sem stjórnar, stýrir öllu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.