Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 82

Morgunn - 01.12.1924, Side 82
192 MORGUNN sem Margrét og fólk 'hennar hafi lítið gert úr þessu og fremur viljað, að það kæmist ekki í hámæli. En vorið 1923 kom aldráður maður af Húsavík, Jó- hannes Kristjánsson að nafni, að Öxnafelli, til þess að leita sér lækningar. Hann hafði um langt skeið verið mjög heilsu- lítill, og svo farlama upp á síðkastið, að hann gat ekki unn- ið fyrir sér. Engin lækningaráð höfðu orðið honum að gagni. pegar Jóhannes kom að Öxnafelli, var hann sárlasinn, eins og hann átti vanda til. Priðrik lofaði þegar að gjöra tilraun til að lækna hann. Jóhannes gisti í Öxnafelli eina nótt, og þá nótt þóttist hann verða þess var, að eitthvað væri átt við sig. Og svo vel leið 'honum þar, að liann kváðst tæpast geta lýst því. Um morguninn var hann miklu hress- ari en áður. Hann hélt þegar heimleiðis til Húsavíkur, og var, þegar þangað kom, alheill, og kendi sér ekki nokkurs meins. Að heyvinnu gekk hann um sumarið, eins og aðrir fullhraustir menn, og hefir síðan verið við heztu heilsu. pegar þessi lækningasaga varð kunn í pingeyjarsýslu, fór fólk þaðan að leita til Margrétar, og má segja, að sú aðsókn hafi stöðugt farið vaxandi, úr báðum pingeyjarsýsl- um, og svo af Akureyri, úr Eyjafjarðarsýslu, og eitthvað úr Skagafjarðarsýslu. Jafnvel úr Reykjavík hefir verið leitað til hennar, og víðar að frá fjarlægum stöðum. Bréfin, sem hún hefir fengið síðan síðastliðið haust, munu nú skifta hundrúðum. Og heimsóknir fær hún daglega. Suma dagana ltemur fjöldi fólks. petta er orðin þung 'byrði fyrir heimilið, sem er fátækt og gestrisið. Pæstir af öllum þessum gestafjölda greiða borgun fyrir sig, þó að þeir þiggi næturgisting og annan greiða. Enn færri munu borga fyrir lækninguna, þó að fjöldi fólks þykist hafa fengið fljótan og undursamlegan bata. Til eru þó þeir menn, sem hafa borgað henni vel og rausnarlega. Mér var sagt, að hægt væri að safna fjölda vottorða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.