Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 84

Morgunn - 01.12.1924, Side 84
194 MORGUNN það. í nóvember s. 1. leitaði eg til aðstoóarlœknis Steingríms E. Eyfjörð, og sagði kann, að meinið mundi ekki batna, nema flá bólguhnútinn burtu, og það gerði hann. Varð eg að liggja í rúminu um 5 vikur, meðan sárið var að gróa. Síðan er fóturinn að kalla heill, en þó þoli eg illa þröngan skó. — Um miðjan janúar í vetur veiktist eg á sama hátt og á sama stað í vinstri fæti. Varð bólgan eins mikil og húnhafði verið á hægra fæti. Tók eg mér þá ferð á hendur inn að 'Oxnafelli, til að hitta ungfrú Margrétu J. Thorlacius, er þá var búin að fá allmikið orð á sig fyrir lækningar, sem „huldumaðurinn“ Priðrilr framkvæmir fyrir tilmæli henn- ar. Fór eg samdægurs heim. Nóttina eftir fanst mér eg verða var við að einhver væri hjá mér í herberginu, og greinilega þóttist eg verða þess áskynja, er hann fór út, en engan sá eg. Morguninn eftir var bólgan mjög rauð og með miklum gljáa. Hafði eg þann dag mikinn sviða í henni. Næstu næt- ur hafði eg svo sáran sviða í bólgukeppnum, að eg þoldi ekki að láta fötin snerta hann. Var það líkast því, sem ver- ið væri að brenna hann. Eftir viku fór bólgan að flagna og hélzt það stöðugt við. En jafnframt flögnuninni hvarf bólgan meir og meir, og eftir 3 vikur var hún alveg horf- in. Er eg nú alheill í fætinum, og finn aldrei til, þó að eg noti þröngan skó. pess skal getið, að seinustu vikuna hafði eg bindi um fótinn, því að skinnið var svo veikt. pá var eg veikur af inflúenzu, svo eg lá í rúminu. Fanst mér þá einn daginn lík- ast því sem smeygt væri fingri undir bindið og það losað burtu. En ekki þori eg að fullyrða, að eg hafi verið vak- andi; en svo mikið er víst, að þegar eg fór að aðgæta þetta, lá bindið hjá fætinum. Var þá fóturinn orðinn alheill. Hvernig sem þessu er háttað, þá er eg ekki í neinum vafa um það, að þennan fljóta og gó'Sa bata eigi eg aS þakka hinum ósýnilega lækni, Friðrik. Akureyri, 11. júlí 1924. Helgi Ágústsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.