Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 88

Morgunn - 01.12.1924, Side 88
198 MORGUNN Orðheldni. Þegar eg var við háskólanám mitt í Kaupmannahöfn kjmtist eg íslenzkum kaupsýslumanni, sem var þar á vetrum, en heima á íslandi á sumrin. Ilann hafði skrifstofu í Höfn á vetr- um, og eg kom þar oft til hans. Hann bauð mér stundum til kveldverðar heima hjá sér, ef konan hans var við svo góða lieilsu, að hún gæti tekið á móti gestum. Þessi kona, sem eg vil kalla frú H., var gáfuð kona, trúræknari en nokkur önnur mann- eskja, sem eg hefi kynst; hún var run fertugt eða yfir fertugt, og alveg heilsulaus að jafnaði. Hún mun brátt hafa fundið,. að eg var enginn trúmaður í þá dagfa, og mun liafa sett sér- það í fullri alvöru, að gera mig trúaðri á annað líf, en eg var. Ekki trúði hún á upprisu holdsins, og þótti sú trú vera fjar- stæða, en svo rótgróna trú hafði hún á lífið eftir dauðann, að hún sagði, að ef við vissum, hve gott væri að vera hinu megin, þá mundi alt mannkynið drýgja sjálfsmorð til að komast þang- að. Þegar eg kom heim til þeirra lijónannla, þá byrjaði liún ávalt á þessu sama, að reyna að sannfæra mig um, að annað líf væri eftir þetta. Eg færðist dyggilega undan að trúa því„ án þess nokkuru sinni að særa liennar skoðun. Síðustu dagana í júlí 1874 fóru íslendingar í Höfn að undirbúa dýra miðdegisveizlu á „Skotbrautinni", og var veizlan gerð til að halda þjóðhátíðina í Höfn. Þeir, sem fyrir veizlunni stóðu, ákváðu að kvenfólk fengi ekki að vera þar. Frú Ingibjörg Sigurðsson fékk ekki þar að koma, auk heldur þá aðrar. Þetta þótti sumum íslendingum súrt í brotið, og konum þeirra ekki síður. Eftir að hafa borið mig saman við Eirík Jónsson og Benedikt Gröndal, fór eg af stað og hitti að máli það íslenzkt kvenfólk, sem við mundum eftir, og vissum einliver deili á, og spurði, hvort það vildi ekki taka þátt í skóg- arför 2. ágúst. Þv-í var vel tekið. í þeim leiðangri kom eg til Jakobsens systranna, og bar upp erindið við þær, og þar var þá frú H. Maðurinn hennar hafði komið henni þar fyrir um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.